Sér fram á fleiri ígræðslur á manngerðum líffærum 8. júlí 2011 18:47 Magnús Karl Magnússon, prófessor. Meistaranemi við Háskóla Íslands fékk ígræddan barka úr gerviefni og stofnfrumum fyrir fjórum vikum. Íslenskur skurðlæknir var á meðal þeirra sem komu að aðgerðinni, sem er sú fyrsta sinnar tegundar í heiminum. Eritreumaðurinn Ande-mariam Beyene, 36 ára gamall jarðeðlisfræðinemi, gekkst undir aðgerðina á Karolinska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi en hann átti orðið erfitt með öndun vegna æxlis í öndunarvegi. Magnús Karl Magnússon, prófessor, segir aðgerðina mjög áhugaverða þar sem stofnfrumur hafi verið notaðar á algjörlega nýjan hátt. Vísindamönnum tókst að skapa nákvæma glereftirlíkingu af barka Bayenes þannig að líffæragjafi var óþarfur. Litlar líkur eru taldar á að líkami hans hafni nýja barkanum. Magnús telur líklegt að hægt verði að græða önnur líffæri í menn með sömu tækni, en vísindamenn eru farnir að blanda saman verkfræði og frumulíffræðinni í æ meiri mæli í því skyni að líkja eftir stoðgrind mannsins. Plastbarkamálið Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Sjá meira
Meistaranemi við Háskóla Íslands fékk ígræddan barka úr gerviefni og stofnfrumum fyrir fjórum vikum. Íslenskur skurðlæknir var á meðal þeirra sem komu að aðgerðinni, sem er sú fyrsta sinnar tegundar í heiminum. Eritreumaðurinn Ande-mariam Beyene, 36 ára gamall jarðeðlisfræðinemi, gekkst undir aðgerðina á Karolinska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi en hann átti orðið erfitt með öndun vegna æxlis í öndunarvegi. Magnús Karl Magnússon, prófessor, segir aðgerðina mjög áhugaverða þar sem stofnfrumur hafi verið notaðar á algjörlega nýjan hátt. Vísindamönnum tókst að skapa nákvæma glereftirlíkingu af barka Bayenes þannig að líffæragjafi var óþarfur. Litlar líkur eru taldar á að líkami hans hafni nýja barkanum. Magnús telur líklegt að hægt verði að græða önnur líffæri í menn með sömu tækni, en vísindamenn eru farnir að blanda saman verkfræði og frumulíffræðinni í æ meiri mæli í því skyni að líkja eftir stoðgrind mannsins.
Plastbarkamálið Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Sjá meira