Veitingahúsið þar sem Serena Williams skar sig enn ónafngreint Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. júní 2011 11:00 Serena Williams felldi tár að loknum sigri sínum í 1. umferð Wimbledon Mynd/Getty Images Allra augu eru á tenniskonunni Serenu Williams á Wimbledon-mótinu í tennis sem er nýhafið. Williams hefur verið frá í tæpt ár en hún skar sig illa á báðum fótum á veitingahúsi í München. Williams á að hafa stigið á glerbrot á gólfi veitingahússins. Skurðir á bátum fótum voru svo slæmir að sauma þurfti fjölmörg spor. Síðar á árinu fékk Williams blóðtappa í bæði lungu og eru skurðirnir taldir orsök þess. Blaðamaður Guardian bendir á þá staðreynd að nú tæpu ári síðar hefur enn ekki verið greint frá nafni veitingahússins. Þýska blaðinu Bild, sem er ekki þekkt fyrir að fara mjúkum höndum um stjörnurnar og með höfuðstöðvar í München, hefur ekki einu sinni tekist að finna út úr því. Williams var með 6,5 milljónir dollara í tekjur á árinu 2009 og því var tekjumissir hennar á árinu 2010 töluverður sökum meiðslanna. Því þykir blaðamanninum afar athyglisvert að veitingahúsið óþekkta hafi ekki verið lögsótt. Þá bendir blaðamaður einnig á þá staðreynd að Williams hafi spilað leik gegn Kim Clijsters daginn eftir slysið í München. Einnig hafi sést til Williams á háum hælum og aðeins með plástur fimm dögum eftir slysið. „Það er leiðinlegt að ég hafi þurft að fara í uppskurð en ég er ekki að ljúga eða í sjálfsneitun. Þetta er eins og þetta er," sagði Williams við fjölmiðilinn USA Today í febrúar síðastliðnum. Erlendar Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Sjá meira
Allra augu eru á tenniskonunni Serenu Williams á Wimbledon-mótinu í tennis sem er nýhafið. Williams hefur verið frá í tæpt ár en hún skar sig illa á báðum fótum á veitingahúsi í München. Williams á að hafa stigið á glerbrot á gólfi veitingahússins. Skurðir á bátum fótum voru svo slæmir að sauma þurfti fjölmörg spor. Síðar á árinu fékk Williams blóðtappa í bæði lungu og eru skurðirnir taldir orsök þess. Blaðamaður Guardian bendir á þá staðreynd að nú tæpu ári síðar hefur enn ekki verið greint frá nafni veitingahússins. Þýska blaðinu Bild, sem er ekki þekkt fyrir að fara mjúkum höndum um stjörnurnar og með höfuðstöðvar í München, hefur ekki einu sinni tekist að finna út úr því. Williams var með 6,5 milljónir dollara í tekjur á árinu 2009 og því var tekjumissir hennar á árinu 2010 töluverður sökum meiðslanna. Því þykir blaðamanninum afar athyglisvert að veitingahúsið óþekkta hafi ekki verið lögsótt. Þá bendir blaðamaður einnig á þá staðreynd að Williams hafi spilað leik gegn Kim Clijsters daginn eftir slysið í München. Einnig hafi sést til Williams á háum hælum og aðeins með plástur fimm dögum eftir slysið. „Það er leiðinlegt að ég hafi þurft að fara í uppskurð en ég er ekki að ljúga eða í sjálfsneitun. Þetta er eins og þetta er," sagði Williams við fjölmiðilinn USA Today í febrúar síðastliðnum.
Erlendar Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Sjá meira