Williams-systur og Wozniacki úr leik Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júní 2011 16:31 Caroline Wozniacki féll úr leik á Wimbledon-mótinu í dag. Nordic Photos / AFP Það var mikið um óvænt úrslit í einliðaleik kvenna þegar að 16-manna úrslitin hófust á Wimbledon-mótinu í tennis í dag. Hin danska Caroline Wozniacki, efsta kona heimslistans, féll úr leik sem og báðar Williams-systurnar. Serena Williams átti titil að verja á mótinu en hún tapaði fyrir Marion Bartoli frá Frakklandi í tveimur settum, 6-3 og 7-6. Þetta var fyrsta mót Serenu í tæpt ár vegna meiðlsa og veikinda sem hafði ef til vill sitt að segja. Systir hennar, Venus, tapaði fyrir Tsvetönu Pironkovu, 6-2 og 6-3, en þær mættust einnig í fjórðungsúrslitum mótsins í fyrra. Þá vann Pironkova einnig og með nákvæmlega sömu tölum. Serena mun nú falla í 175. sæti þegar að næsti heimslisti verður gefinn út en þær Williams-systur hafa nánast einokað Wimbledon-mótið síðustu ár og unnið í níu af síðustu ellefu skiptum. Wozniacki á hins vegar enn eftir að vinna eitt af risamótunum fjórum og enn lengist bið hennar. Dominika Cibulkova frá Slóvakíu bar sigur úr býtum gegn Wozniacki í dag, 1-6, 7-6 og 7-5. Cibulkova mætir Mariu Sharapovu í fjórðungsúrslitunum. Fjórðungsúrslitin hefjast á morgun og þá mætast eftirfarandi keppendur: Dominika Cibulkova (Slóvakíu) - Maria Sharapova (Rússlandi) Sabine Lisicki (Þýskalandi) - Marion Bartoli (Frakklandi) Tamira Paszek (Austurríki) - Victoria Azarenka (Hvíta-Rússlandi Petra Kvitova (Tékklandi) - Tsvetana Pironkova (Búlgaríu) Erlendar Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Sjá meira
Það var mikið um óvænt úrslit í einliðaleik kvenna þegar að 16-manna úrslitin hófust á Wimbledon-mótinu í tennis í dag. Hin danska Caroline Wozniacki, efsta kona heimslistans, féll úr leik sem og báðar Williams-systurnar. Serena Williams átti titil að verja á mótinu en hún tapaði fyrir Marion Bartoli frá Frakklandi í tveimur settum, 6-3 og 7-6. Þetta var fyrsta mót Serenu í tæpt ár vegna meiðlsa og veikinda sem hafði ef til vill sitt að segja. Systir hennar, Venus, tapaði fyrir Tsvetönu Pironkovu, 6-2 og 6-3, en þær mættust einnig í fjórðungsúrslitum mótsins í fyrra. Þá vann Pironkova einnig og með nákvæmlega sömu tölum. Serena mun nú falla í 175. sæti þegar að næsti heimslisti verður gefinn út en þær Williams-systur hafa nánast einokað Wimbledon-mótið síðustu ár og unnið í níu af síðustu ellefu skiptum. Wozniacki á hins vegar enn eftir að vinna eitt af risamótunum fjórum og enn lengist bið hennar. Dominika Cibulkova frá Slóvakíu bar sigur úr býtum gegn Wozniacki í dag, 1-6, 7-6 og 7-5. Cibulkova mætir Mariu Sharapovu í fjórðungsúrslitunum. Fjórðungsúrslitin hefjast á morgun og þá mætast eftirfarandi keppendur: Dominika Cibulkova (Slóvakíu) - Maria Sharapova (Rússlandi) Sabine Lisicki (Þýskalandi) - Marion Bartoli (Frakklandi) Tamira Paszek (Austurríki) - Victoria Azarenka (Hvíta-Rússlandi Petra Kvitova (Tékklandi) - Tsvetana Pironkova (Búlgaríu)
Erlendar Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn