Federer úr leik á Wimbledon Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. júní 2011 15:42 Jo-Wilfried Tsonga fagnar sigrinum í dag. Nordic Photos / AFP Roger Federer, sexfaldur Wimbledon-meistari í tennis, er úr leik á mótinu í ár eftir að hafa tapað fyrir Jo-Wilfried Tsonga í fjórðungsúrslitum í dag. Federer vann reyndar fyrstu tvö settin, 6-3 og 7-6, og var því á góðri leið með að tryggja sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Tsonga beit hins vegar frá sér og gerði sér lítið fyrir og vann næstu þrjú settin, öll 6-4. Úrslitin eru vissulega óvænt en Federer, sem hefur unnið sextán stórmót á ferlinum, hefur ekki fagnað sigri á stórmóti síðan í janúar í fyrra. Tsonga er 26 ára gamall og er í nítjánda sæti heimslistans. Hæst hefur hann komist í sjötta sætið en þetta er í annað sinn sem hann kemst í undanúrslit á stórmóti. Hann keppti til úrslita á opna ástralska meistaramótinu áriði 2008 en tapaði þá fyrir Novak Djokovic. Hann fær nú tækifæri til að hefna þeirra ófara því hann mætir einmitt téðum Djokovic í undanúrslitum Wimbledon-mótsins í ár. Djokovic tryggði sér sæti í undanúrslitum fyrr í dadg með því að vinna Bernard Tomic frá Ástralíu, 6-2, 3-6, 6-4 og 7-5. Tomic þessi er einungis átján ára gamall og hefur slegið í gegn hjá áhorfendum á mótinu í ár. Síðari tvær viðureignirnar í fjórðungsúrslitum eru nú hafnar. Núverandi meistari, Rafael Nadal, mætir Mardy Fish frá Bandaríkjunum og heimamaðurinn Andy Murrey etur kappi við Feliciano Lopez frá Spáni. Erlendar Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fleiri fréttir Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Sjá meira
Roger Federer, sexfaldur Wimbledon-meistari í tennis, er úr leik á mótinu í ár eftir að hafa tapað fyrir Jo-Wilfried Tsonga í fjórðungsúrslitum í dag. Federer vann reyndar fyrstu tvö settin, 6-3 og 7-6, og var því á góðri leið með að tryggja sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Tsonga beit hins vegar frá sér og gerði sér lítið fyrir og vann næstu þrjú settin, öll 6-4. Úrslitin eru vissulega óvænt en Federer, sem hefur unnið sextán stórmót á ferlinum, hefur ekki fagnað sigri á stórmóti síðan í janúar í fyrra. Tsonga er 26 ára gamall og er í nítjánda sæti heimslistans. Hæst hefur hann komist í sjötta sætið en þetta er í annað sinn sem hann kemst í undanúrslit á stórmóti. Hann keppti til úrslita á opna ástralska meistaramótinu áriði 2008 en tapaði þá fyrir Novak Djokovic. Hann fær nú tækifæri til að hefna þeirra ófara því hann mætir einmitt téðum Djokovic í undanúrslitum Wimbledon-mótsins í ár. Djokovic tryggði sér sæti í undanúrslitum fyrr í dadg með því að vinna Bernard Tomic frá Ástralíu, 6-2, 3-6, 6-4 og 7-5. Tomic þessi er einungis átján ára gamall og hefur slegið í gegn hjá áhorfendum á mótinu í ár. Síðari tvær viðureignirnar í fjórðungsúrslitum eru nú hafnar. Núverandi meistari, Rafael Nadal, mætir Mardy Fish frá Bandaríkjunum og heimamaðurinn Andy Murrey etur kappi við Feliciano Lopez frá Spáni.
Erlendar Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fleiri fréttir Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Sjá meira