Murray og Nadal í undanúrslit á Wimbledon Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. júní 2011 18:16 Lopez (t.v.) og Murray takast í hendur að loknum leik þeirra í dag Nordic Photos/AFP Skotinn Andy Murray og Spánverjinn Rafael Nadal mætast í undanúrslitum á Wimbledon-mótinu í tennis á föstudag. Báðir unnu góða sigra á andstæðingum sínum í fjórðungsúrslitum mótsins í dag. Andy Murray mætti hinum örvhenta Spánverja Feliciano Lopez á aðalvellinum í dag. Murray hafði tögl og haldir allan tímann og sigraði í þremur settum 6-3, 6-4 og 6-4. Þetta er þriðja árið í röð sem Skotinn kemst í undanúrslit mótsins. Draumur Breta um sigur á heimavelli er því enn lifandi en 75 ár eru liðin síðan heimamaður stóð uppi sem sigurvegari. Fjöldi breskra stórstjarna fylgdist með gangi síns manns og má nefna ökuþórinn Lewis Hamilton og Pippu Middleton sem var mætt ásamt foreldrum sínum. Rafael Nadal þurfti að hafa öllu meira fyrir sínum sigri á Bandaríkjamanninum Mardy Fish. Skipuleggjendur mótsins ákváðu að láta leikinn fara fram á velli 1 í stað aðalvallarins sem þjálfari Nadal var allt annað en sáttur við. Hann sigraði þó að lokum í fjögurra setta leik 6-3, 6-3, 5-7 og 6-4. Nadal og Murray mætast því í undanúrslitum annað árið í röð. Nadal, sem á titil að verja, sigraði í viðureign þeirra í fyrra 6-4, 7-6 og 6-4. Erlendar Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann ÍR - ÍBV | Geta tyllt sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sjá meira
Skotinn Andy Murray og Spánverjinn Rafael Nadal mætast í undanúrslitum á Wimbledon-mótinu í tennis á föstudag. Báðir unnu góða sigra á andstæðingum sínum í fjórðungsúrslitum mótsins í dag. Andy Murray mætti hinum örvhenta Spánverja Feliciano Lopez á aðalvellinum í dag. Murray hafði tögl og haldir allan tímann og sigraði í þremur settum 6-3, 6-4 og 6-4. Þetta er þriðja árið í röð sem Skotinn kemst í undanúrslit mótsins. Draumur Breta um sigur á heimavelli er því enn lifandi en 75 ár eru liðin síðan heimamaður stóð uppi sem sigurvegari. Fjöldi breskra stórstjarna fylgdist með gangi síns manns og má nefna ökuþórinn Lewis Hamilton og Pippu Middleton sem var mætt ásamt foreldrum sínum. Rafael Nadal þurfti að hafa öllu meira fyrir sínum sigri á Bandaríkjamanninum Mardy Fish. Skipuleggjendur mótsins ákváðu að láta leikinn fara fram á velli 1 í stað aðalvallarins sem þjálfari Nadal var allt annað en sáttur við. Hann sigraði þó að lokum í fjögurra setta leik 6-3, 6-3, 5-7 og 6-4. Nadal og Murray mætast því í undanúrslitum annað árið í röð. Nadal, sem á titil að verja, sigraði í viðureign þeirra í fyrra 6-4, 7-6 og 6-4.
Erlendar Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann ÍR - ÍBV | Geta tyllt sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sjá meira