Wesley Sneijder, hollenski landsliðsmaðurinn og leikmaður Inter Milan, útilokar ekki að hann yfirgefi ítalska félagið fyrir næsta tímabil.
Leikmaðurinn hefur lengi verið orðaður við Man. Utd. og flerir lið, en Hollendingurinn tjáði íþróttablaðinu Gazzetta dello Sport að hann gæti alveg eins farið frá Inter í sumar.
Ensku meistararnir í Man. Utd. þykkja líklegir að hneppa þennan frábæra miðjumann, en Alex Ferguson leitar nú óðum að eftirmanni Paul Scholes sem hefur lagt skónna á hilluna.
Sneijder gæti yfirgefið Inter í sumar
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið

Sjötíu ára titlaþurrð á enda
Enski boltinn




United nálgast efri hlutann
Enski boltinn


Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær
Enski boltinn

Merino aftur hetja Arsenal
Enski boltinn

Lærisveinar Alfreðs að stinga af
Handbolti
