Segja enga ástæðu til að örvænta 19. júní 2011 06:30 Olíuframleiðsla Norðmanna dróst saman um 9,4 prósent í fyrra og hefur nú dregist saman í níu ár í röð. Þetta kemur fram í ársskýrslu olíurisans BP sem Dagens Næringsliv sagði frá í vikunni. Staða Noregs sem olíuveldis hefur dalað mikið síðustu ár, sem sést einna best á því að árið 2001 var Noregur í sjötta sæti yfir mestu olíuframleiðendur heims en er nú í því þrettánda ásamt Brasilíu með um 2,1 milljónir tunna á dag. Á meðan framleiðsla Norðmanna dróst saman jókst framleiðsla á heimsvísu um 2,7 milljónir tunna á dag, eða 3,1 prósent. Þessi þróun hefur vakið upp spurningar um framtíð olíuvinnslu í Noregi, en sérfræðingur BP sagði að með þessu áframhaldi yrðu núverandi olíulindir uppurnar innan níu ára. Ola Anders Skauby, talsmaður Statoil, sagði í samtali við ríkisútvarpið NRK að þótt samdráttur væri staðreynd væri ekki ástæða til að örvænta, enda væru miklar vonir bundnar við olíuleit á nýjum svæðum sem og tækninýjungar í olíuvinnslu. „Við munum framleiða olíu í marga áratugi til viðbótar," segir Skauby. - þj Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Olíuframleiðsla Norðmanna dróst saman um 9,4 prósent í fyrra og hefur nú dregist saman í níu ár í röð. Þetta kemur fram í ársskýrslu olíurisans BP sem Dagens Næringsliv sagði frá í vikunni. Staða Noregs sem olíuveldis hefur dalað mikið síðustu ár, sem sést einna best á því að árið 2001 var Noregur í sjötta sæti yfir mestu olíuframleiðendur heims en er nú í því þrettánda ásamt Brasilíu með um 2,1 milljónir tunna á dag. Á meðan framleiðsla Norðmanna dróst saman jókst framleiðsla á heimsvísu um 2,7 milljónir tunna á dag, eða 3,1 prósent. Þessi þróun hefur vakið upp spurningar um framtíð olíuvinnslu í Noregi, en sérfræðingur BP sagði að með þessu áframhaldi yrðu núverandi olíulindir uppurnar innan níu ára. Ola Anders Skauby, talsmaður Statoil, sagði í samtali við ríkisútvarpið NRK að þótt samdráttur væri staðreynd væri ekki ástæða til að örvænta, enda væru miklar vonir bundnar við olíuleit á nýjum svæðum sem og tækninýjungar í olíuvinnslu. „Við munum framleiða olíu í marga áratugi til viðbótar," segir Skauby. - þj
Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira