Djokovic komst í undanúrslit án þess að spila Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. maí 2011 14:15 Novak Djokovic er kominn í undanúrslit á Roland Garros. Nordic Photos / AFP Novak Djokovic, sem enn hefur ekki tapað tennisviðureign á árinu, er kominn áfram í undanúrslitin á opna franska meistaramótinu vegna þess að andstæðingur hans í fjórðungsúrslitunum dró sig úr leik vegna meiðsla. Ítalinn Fabio Fognini meiddist í viðureign sinni gegn Albert Montanes frá Spáni í 16-manna úrslitunum í gær en komst engu að síður áfram. Hann varð hins vegar að játa sig sigraðan í morgun og tilkynnti að hann gæti ekki spilað við Djokovic vegna meiðslanna. Nú þegar seinni vikan er hafin á mótinu er farið að draga til tíðinda. Allir helstu keppendur í karlaflokki eru enn á meðal þátttakenda en keppni í fjórðungsúrslitunum hefst á morgun. Djokovic fær því dýrmæta hvíld en líklegt er að hann muni mæta Roger Federer frá Sviss í undanúrslitum síðar í vikunni. Federer á þó enn eftir að keppa í fjórðungsúrslitunum. Það hefur verið talsvert meira um óvænt úrslit í einliðaleik kvenna. Þrír sterkustu leikmenn mótsins, samkvæmt styrkleikalista Alþjóða tennissambandsins, eru allir fallnir úr leik. Þetta eru þær Caroline Wozniacki frá Danmörku, Kim Clijsters frá Belgíu og hin rússneska Vera Zvonareva. Williams-systurnar, þær Serena og Venus, keppa ekki á mótinu vegna meiðsla en þekktasti keppandinn sem er enn að keppa er líklega Maria Sharapova frá Rússlandi. Erlendar Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Sjá meira
Novak Djokovic, sem enn hefur ekki tapað tennisviðureign á árinu, er kominn áfram í undanúrslitin á opna franska meistaramótinu vegna þess að andstæðingur hans í fjórðungsúrslitunum dró sig úr leik vegna meiðsla. Ítalinn Fabio Fognini meiddist í viðureign sinni gegn Albert Montanes frá Spáni í 16-manna úrslitunum í gær en komst engu að síður áfram. Hann varð hins vegar að játa sig sigraðan í morgun og tilkynnti að hann gæti ekki spilað við Djokovic vegna meiðslanna. Nú þegar seinni vikan er hafin á mótinu er farið að draga til tíðinda. Allir helstu keppendur í karlaflokki eru enn á meðal þátttakenda en keppni í fjórðungsúrslitunum hefst á morgun. Djokovic fær því dýrmæta hvíld en líklegt er að hann muni mæta Roger Federer frá Sviss í undanúrslitum síðar í vikunni. Federer á þó enn eftir að keppa í fjórðungsúrslitunum. Það hefur verið talsvert meira um óvænt úrslit í einliðaleik kvenna. Þrír sterkustu leikmenn mótsins, samkvæmt styrkleikalista Alþjóða tennissambandsins, eru allir fallnir úr leik. Þetta eru þær Caroline Wozniacki frá Danmörku, Kim Clijsters frá Belgíu og hin rússneska Vera Zvonareva. Williams-systurnar, þær Serena og Venus, keppa ekki á mótinu vegna meiðsla en þekktasti keppandinn sem er enn að keppa er líklega Maria Sharapova frá Rússlandi.
Erlendar Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Sjá meira