Mjög gott tól fyrir vísindamenn 27. maí 2011 19:57 Færanlega ratsjáin, sem flutt var í Skaftárhrepp til að mæla öskustrókinn úr Grímsvötnum, hefur gefið vísindamönnum og flugheiminum mun nákvæmari upplýsingum en áður fengust. Nú er ákveðið að ratsjáin vakti eldstöðina áfram að minnsta kosti fram í næstu viku. Ratsjáin, sem flutt var austur í Landbrot í upphafi Grímsvatnagossins, gæti hafa þátt þátt í að forða flugfélögum heimsins og farþegum frá óþarfa fjárhagstjóni og óþægindum síðustu daga því gögnin sem frá henni hafa komið hafa gefið vísindamönnum færi á að fá betri mynd af öskumekkinum en áður. „Hæð hans, dreifingu og útbreiðslu. Þetta veitir ýmsar upplýsingar um öskudreifingu á svæðinu. Þannig að þetta er mjög gott tól fyrir veðurfræðinga og jarðvísindamenn,“ segir Þórarinn Heiðar Harðarson, verkfræðingur á Veðurstofunni. Í myndskeiðinu sem fylgir fréttinni sjást nokkrar myndir sem ratsjáin hefur gefið af öskumistri í kringum eldstöðina síðustu daga, en önnur ratsjá á Keflavíkurflugvelli, sem mest var treyst í Eyjafjallajökulsgosinu í fyrra, hefur ákveðna annmarka. „Geislinn frá honum þegar hann kemur að eldstöðum í þessari fjarlægð er það hátt uppi að við náum ekki þessari nákvæmni,“ segir Þórarinn Heiðar. Veðurstofan hefur ratsjána að láni frá Ítalíu með stuðningi alþjóðaflugmálayfirvalda og nú er ákveðið að hún verði í Landbrotinu að vakta Grímsvötn, að minnsta kosti fram í næstu viku, eða svo lengi sem þurfa þykir. Helstu fréttir Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Færanlega ratsjáin, sem flutt var í Skaftárhrepp til að mæla öskustrókinn úr Grímsvötnum, hefur gefið vísindamönnum og flugheiminum mun nákvæmari upplýsingum en áður fengust. Nú er ákveðið að ratsjáin vakti eldstöðina áfram að minnsta kosti fram í næstu viku. Ratsjáin, sem flutt var austur í Landbrot í upphafi Grímsvatnagossins, gæti hafa þátt þátt í að forða flugfélögum heimsins og farþegum frá óþarfa fjárhagstjóni og óþægindum síðustu daga því gögnin sem frá henni hafa komið hafa gefið vísindamönnum færi á að fá betri mynd af öskumekkinum en áður. „Hæð hans, dreifingu og útbreiðslu. Þetta veitir ýmsar upplýsingar um öskudreifingu á svæðinu. Þannig að þetta er mjög gott tól fyrir veðurfræðinga og jarðvísindamenn,“ segir Þórarinn Heiðar Harðarson, verkfræðingur á Veðurstofunni. Í myndskeiðinu sem fylgir fréttinni sjást nokkrar myndir sem ratsjáin hefur gefið af öskumistri í kringum eldstöðina síðustu daga, en önnur ratsjá á Keflavíkurflugvelli, sem mest var treyst í Eyjafjallajökulsgosinu í fyrra, hefur ákveðna annmarka. „Geislinn frá honum þegar hann kemur að eldstöðum í þessari fjarlægð er það hátt uppi að við náum ekki þessari nákvæmni,“ segir Þórarinn Heiðar. Veðurstofan hefur ratsjána að láni frá Ítalíu með stuðningi alþjóðaflugmálayfirvalda og nú er ákveðið að hún verði í Landbrotinu að vakta Grímsvötn, að minnsta kosti fram í næstu viku, eða svo lengi sem þurfa þykir.
Helstu fréttir Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira