Ágúst: Eigum raunhæfa möguleika á HM-sæti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. maí 2011 13:15 Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari íslenska landsliðsins. Mynd/Valli Ágúst Þór Jóhannsson tók nýverið við þjálfun kvennalandsliðsins í handbolta ásamt Einari Jónssyni. Þeir fá nú það verkefni að koma Íslandi á næsta stórmót sem er HM í Brasilíu. Ísland keppti á sínu fyrsta stórmóti þegar liðið komst á EM í Danmörku á síðasta ári. Nú bíða leikir gegn Úkraínu þar sem í húfi er farseðill á HM sem fer fram í Brasilíu í desember næstkomandi. Ágúst starfar einnig sem þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Levanger auk þess sem hann starfaði áður sem þjálfari nokkurra íslenskra félagsliða sem og yngri landsliða Íslands. „Það hefur svo sem ekki margt komið mér á óvart fyrstu vikurnar í þessu starfi," sagði Ágúst í samtali við Vísi. „Helst er að umgjörðin í kringum liðið er betri en ég átti von á og er það auðvitað af hinu góða. Það er greinilegt að þessi mál hafa þróast til betri vegar hjá handknattleikssambandinu síðustu árin. Það er til fyrirmyndar." „Það er því gott að starfa með þessum hópi leikmanna auk þess sem að það er gott fólk að vinna í kringum liðið." Ísland mætir sterku liði Svíþjóðar í Vodafone-höllinni bæði í dag og annað kvöld en leikirnir eiga að undirbúa stelpurnar fyrir átökin gegn Úkraínu. „Leikmenn öðluðust dýrmæta reynslu á síðasta EM og liðið er á mjög góðum aldri. Þó svo að úrslit leikjanna á EM hafi ekkert verið frábær fékk liðið ákveðna eldskírn og frammistaða þess að mörgu leyti góð." „Nú er stefnan sett á HM og ljóst að það verður erfitt verkefni að mæta Úkraínu. En við eigum raunhæfan möguleika á að komast áfram og munum leggja allt okkar til að láta þann draum rætast." Íslenski handboltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Ágúst Þór Jóhannsson tók nýverið við þjálfun kvennalandsliðsins í handbolta ásamt Einari Jónssyni. Þeir fá nú það verkefni að koma Íslandi á næsta stórmót sem er HM í Brasilíu. Ísland keppti á sínu fyrsta stórmóti þegar liðið komst á EM í Danmörku á síðasta ári. Nú bíða leikir gegn Úkraínu þar sem í húfi er farseðill á HM sem fer fram í Brasilíu í desember næstkomandi. Ágúst starfar einnig sem þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Levanger auk þess sem hann starfaði áður sem þjálfari nokkurra íslenskra félagsliða sem og yngri landsliða Íslands. „Það hefur svo sem ekki margt komið mér á óvart fyrstu vikurnar í þessu starfi," sagði Ágúst í samtali við Vísi. „Helst er að umgjörðin í kringum liðið er betri en ég átti von á og er það auðvitað af hinu góða. Það er greinilegt að þessi mál hafa þróast til betri vegar hjá handknattleikssambandinu síðustu árin. Það er til fyrirmyndar." „Það er því gott að starfa með þessum hópi leikmanna auk þess sem að það er gott fólk að vinna í kringum liðið." Ísland mætir sterku liði Svíþjóðar í Vodafone-höllinni bæði í dag og annað kvöld en leikirnir eiga að undirbúa stelpurnar fyrir átökin gegn Úkraínu. „Leikmenn öðluðust dýrmæta reynslu á síðasta EM og liðið er á mjög góðum aldri. Þó svo að úrslit leikjanna á EM hafi ekkert verið frábær fékk liðið ákveðna eldskírn og frammistaða þess að mörgu leyti góð." „Nú er stefnan sett á HM og ljóst að það verður erfitt verkefni að mæta Úkraínu. En við eigum raunhæfan möguleika á að komast áfram og munum leggja allt okkar til að láta þann draum rætast."
Íslenski handboltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira