NBA: Chicago Bulls þarf aðeins einn sigur í viðbót 11. maí 2011 09:00 Joakim Noah og Derrick Rose hafa verið öflugir fyrir Bulls í úrslitakeppninni. Mynd. / Getty Images Chicago Bulls er aftur komið í bílstjórasætið í einvíginu gegn Atlanta Hawks í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA-deildinni. Bulls sigraði Atlanta Hawks, 95-83, í fimmta leik liðanna og leiða því einvígið 3-2, en alls þarf að vinna fjóra leiki til að komast í næstu umferð. Stemmningin var frábær í United Center í Chicago og það virtist gefa heimamönnum mikinn kraft. Leikurinn var samt sem áður mjög svo jafn nánast allan leiktímann en í fjórða leikhlutanum setti Bulls í fimmta gírinn. Derrick Rose, leikmaður Chicago Bulls, var heldur betur drjúgur fyrir heimamenn í gær en hann skoraði 33 stig, þar af 13 í fjórða leikhlutanum, og gaf 9 stoðsendingar. „Við sýndum alvöru varnarleik í kvöld og þá ræður Atlanta ekkert við okkur. Það voru allir að leggja sitt af mörkum í þessum leik og við fengum mikla hjálp af bekknum“. „Núna þurfum við bara að fara til Atlanta og sýna svona spilamennsku, þá vinnum við einvígið og fáum kannski smá hvíld fyrir næsta einvígi,“ sagði Derrick Rose í sjónvarpsviðtali strax eftir leikinn í gær. Luol Deng, leikmaður Chicago Bulls, átti einnig frábæran leik en hann gerði 23 stig. Bulls vantar því aðeins einn sigur í viðbót til að komast í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar, en það lið sem vinnur þessa viðureign mætir annaðhvort Miami Heat eða Bostin Celtics. Jeff Teague, leikmaður Atlanta Hawks, var atkvæðamestur hjá gestunum með 21 stig, en rétt eftir honum kom Josh Smith með 16 stig. Næsti leikur fer fram í Atlanta aðfaranótt föstudags og þá eru að duga eða drepast fyrir Atlanta Hawks en tapi liðið þeim leik er liðið komið í sumarfrí. NBA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Sjá meira
Chicago Bulls er aftur komið í bílstjórasætið í einvíginu gegn Atlanta Hawks í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA-deildinni. Bulls sigraði Atlanta Hawks, 95-83, í fimmta leik liðanna og leiða því einvígið 3-2, en alls þarf að vinna fjóra leiki til að komast í næstu umferð. Stemmningin var frábær í United Center í Chicago og það virtist gefa heimamönnum mikinn kraft. Leikurinn var samt sem áður mjög svo jafn nánast allan leiktímann en í fjórða leikhlutanum setti Bulls í fimmta gírinn. Derrick Rose, leikmaður Chicago Bulls, var heldur betur drjúgur fyrir heimamenn í gær en hann skoraði 33 stig, þar af 13 í fjórða leikhlutanum, og gaf 9 stoðsendingar. „Við sýndum alvöru varnarleik í kvöld og þá ræður Atlanta ekkert við okkur. Það voru allir að leggja sitt af mörkum í þessum leik og við fengum mikla hjálp af bekknum“. „Núna þurfum við bara að fara til Atlanta og sýna svona spilamennsku, þá vinnum við einvígið og fáum kannski smá hvíld fyrir næsta einvígi,“ sagði Derrick Rose í sjónvarpsviðtali strax eftir leikinn í gær. Luol Deng, leikmaður Chicago Bulls, átti einnig frábæran leik en hann gerði 23 stig. Bulls vantar því aðeins einn sigur í viðbót til að komast í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar, en það lið sem vinnur þessa viðureign mætir annaðhvort Miami Heat eða Bostin Celtics. Jeff Teague, leikmaður Atlanta Hawks, var atkvæðamestur hjá gestunum með 21 stig, en rétt eftir honum kom Josh Smith með 16 stig. Næsti leikur fer fram í Atlanta aðfaranótt föstudags og þá eru að duga eða drepast fyrir Atlanta Hawks en tapi liðið þeim leik er liðið komið í sumarfrí.
NBA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Sjá meira