Ólafur Bjarki og Anna Úrsula valin best í handboltanum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. maí 2011 15:18 Ólafur Bjarki átti frábært tímabil með HK. Lokahóf Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, fór fram í Gullhömrum í kvöld og fengu þeir sem sköruðu fram úr í vetur verðlaun fyrir góðan árangur. Ólafur Bjarki Ragnarsson úr HK og Valskonan Anna Úrsula Guðmundsdóttir voru valin bestu leikmenn N1-deildanna. Heildarlista verðlauna ásamt liðum ársins má sjá hér að neðan.Lokahóf HSÍ 2011 – Verðlaunaafhending yfirlitHáttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2011 - Karen Knútsdóttir - FramHáttvísiverðlaun HDSÍ karla 2011 - Ólafur Bjarki Ragnarsson - HKUnglingabikar HSÍ 2011 - FHSigríðarbikarinn 2011 - Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - ValurValdimarsbikarinn 2011 - Heimir Örn Árnason - AkureyriMarkahæsti leikmaður 1.deildar karla 2011 - Vignir Stefánsson – ÍBV með 134 mörkMarkahæsti leikmaður N1 deildar kvenna 2011 - Brynja Magnúsdóttir – HK með 121 mörkMarkahæsti leikmaður N1 deildar karla 2011 - Ragnar Jóhannsson – Selfossi með 173 mörkBesti varnarmaður 1.deildar karla 2011 - Ægir Hrafn Jónsson - GróttaBesti varnarmaður N1 deildar kvenna 2011 - Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - ValurBesti varnarmaður N1 deildar karla 2011 - Guðlaugur Arnarsson - AkureyriBesti sóknarmaður 1.deildar karla 2011 - Sigurður Eggertsson - GróttaBesti sóknarmaður N1 deildar kvenna 2011 - Karen Knútsdóttir – FramBesti sóknarmaður N1 deildar karla 2011 - Ólafur Bjarki Ragnarsson – HKBesti markmaður 1.deildar karla 2011 - Magnús Guðbjörn Sigmundsson - GróttaBesti markmaður N1 deildar kvenna 2011 - Íris Björk Símonardóttir - FramBesti markmaður N1 deildar karla 2011 - Sveinbjörn Pétursson - AkureyriAnna Úrsula var mögnuð í Íslandsmeistaraliði Vals.Besta dómaraparið 2011 - Anton Gylfi Pálsson og Hlynur LeifssonBesti Þjálfari í 1.deild karla 2011 - Geir Sveinsson - GróttaBesti þjálfari í N1 deild kvenna 2011 - Stefán Arnarson - ValurBesti Þjálfari í N1 deild karla 2011 - Atli Hilmarsson - AkureyriEfnilegasti leikmaður 1.deildar karla 2011 - Vignir Stefánsson - ÍBVEfnilegasti leikmaður N1 deildar kvenna 2011 - Birna Berg Haraldsdóttir - FramEfnilegasti leikmaður N1 deildar karla 2011 - Guðmundur Hólmar Helgason - AkureyriLeikmaður ársins í 1.deild karla 2011 - Hjalti Þór Pálmason - GróttaHandknattleikskona ársins 2011 - Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - ValurHandknattleiksmaður ársins 2011 - Ólafur Bjarki Ragnarsson - HKN1 Deildin 2010-2011 Úrvalslið karla lið ársins. Markvörður - Sveinbjörn Pétursson, Akureyri Línumaður - Atli Ævar Ingólfsson, HK Vinstra Horn - Oddur Gretarsson, Akureyri Vinstri Skytta - Ólafur Bjarki Ragnarsson, HK Hægra Horn - Einar Rafn Eiðsson, Fram Hægri Skytta - Ólafur Andrés Guðmundsson, FH Miðjumaður - Ásbjörn Friðriksson, FHN1 Deildin 2010-2011 – Lið ársins konur Markvörður - Íris Björk Símonardóttir, Fram Línumaður - Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Valur Vinstra Horn - Rebekka Rut Skúladóttir, Valur Vinstri Skytta - Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, Valur Hægra Horn - Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir, Fram Hægri Skytta - Jóna Margrét Ragnarsdóttir, Stjarnan Miðjumaður - Karen Knútsdóttir, Fram Íslenski handboltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Sjá meira
Lokahóf Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, fór fram í Gullhömrum í kvöld og fengu þeir sem sköruðu fram úr í vetur verðlaun fyrir góðan árangur. Ólafur Bjarki Ragnarsson úr HK og Valskonan Anna Úrsula Guðmundsdóttir voru valin bestu leikmenn N1-deildanna. Heildarlista verðlauna ásamt liðum ársins má sjá hér að neðan.Lokahóf HSÍ 2011 – Verðlaunaafhending yfirlitHáttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2011 - Karen Knútsdóttir - FramHáttvísiverðlaun HDSÍ karla 2011 - Ólafur Bjarki Ragnarsson - HKUnglingabikar HSÍ 2011 - FHSigríðarbikarinn 2011 - Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - ValurValdimarsbikarinn 2011 - Heimir Örn Árnason - AkureyriMarkahæsti leikmaður 1.deildar karla 2011 - Vignir Stefánsson – ÍBV með 134 mörkMarkahæsti leikmaður N1 deildar kvenna 2011 - Brynja Magnúsdóttir – HK með 121 mörkMarkahæsti leikmaður N1 deildar karla 2011 - Ragnar Jóhannsson – Selfossi með 173 mörkBesti varnarmaður 1.deildar karla 2011 - Ægir Hrafn Jónsson - GróttaBesti varnarmaður N1 deildar kvenna 2011 - Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - ValurBesti varnarmaður N1 deildar karla 2011 - Guðlaugur Arnarsson - AkureyriBesti sóknarmaður 1.deildar karla 2011 - Sigurður Eggertsson - GróttaBesti sóknarmaður N1 deildar kvenna 2011 - Karen Knútsdóttir – FramBesti sóknarmaður N1 deildar karla 2011 - Ólafur Bjarki Ragnarsson – HKBesti markmaður 1.deildar karla 2011 - Magnús Guðbjörn Sigmundsson - GróttaBesti markmaður N1 deildar kvenna 2011 - Íris Björk Símonardóttir - FramBesti markmaður N1 deildar karla 2011 - Sveinbjörn Pétursson - AkureyriAnna Úrsula var mögnuð í Íslandsmeistaraliði Vals.Besta dómaraparið 2011 - Anton Gylfi Pálsson og Hlynur LeifssonBesti Þjálfari í 1.deild karla 2011 - Geir Sveinsson - GróttaBesti þjálfari í N1 deild kvenna 2011 - Stefán Arnarson - ValurBesti Þjálfari í N1 deild karla 2011 - Atli Hilmarsson - AkureyriEfnilegasti leikmaður 1.deildar karla 2011 - Vignir Stefánsson - ÍBVEfnilegasti leikmaður N1 deildar kvenna 2011 - Birna Berg Haraldsdóttir - FramEfnilegasti leikmaður N1 deildar karla 2011 - Guðmundur Hólmar Helgason - AkureyriLeikmaður ársins í 1.deild karla 2011 - Hjalti Þór Pálmason - GróttaHandknattleikskona ársins 2011 - Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - ValurHandknattleiksmaður ársins 2011 - Ólafur Bjarki Ragnarsson - HKN1 Deildin 2010-2011 Úrvalslið karla lið ársins. Markvörður - Sveinbjörn Pétursson, Akureyri Línumaður - Atli Ævar Ingólfsson, HK Vinstra Horn - Oddur Gretarsson, Akureyri Vinstri Skytta - Ólafur Bjarki Ragnarsson, HK Hægra Horn - Einar Rafn Eiðsson, Fram Hægri Skytta - Ólafur Andrés Guðmundsson, FH Miðjumaður - Ásbjörn Friðriksson, FHN1 Deildin 2010-2011 – Lið ársins konur Markvörður - Íris Björk Símonardóttir, Fram Línumaður - Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Valur Vinstra Horn - Rebekka Rut Skúladóttir, Valur Vinstri Skytta - Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, Valur Hægra Horn - Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir, Fram Hægri Skytta - Jóna Margrét Ragnarsdóttir, Stjarnan Miðjumaður - Karen Knútsdóttir, Fram
Íslenski handboltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Sjá meira