Sumarvilla á Indlandi 9. maí 2011 11:00 Þetta framandi hús stendur við lítið fiskiþorp á suðurströnd Indlands og er sumarhús fjölskyldu sem býr í London. Þetta er drauma sumarleyfisstaður þeirra sem kjósa framandi fallega staði sem túristahópar hafa enn ekki fundið. Arkítektarnir hjá Khosla hönnuðu húsið með það í huga að íbúarnir gætu notið útsýnisins 180 gráður yfir fagur blátt hafið á þessum einstaka stað. Byggingin hvílir að mestu á fjórum veggjum sem standa fyrir opnum rýmum í allar áttir sem er ætlað að skapa næmni hússins fyrir loftslagi hitabeltisins. Þakið er útpælt í þeim tilgangi að hlífa húsinu og íbúum þess sem best við sterkri sólinni úr vestri og regntímabilinu sem gengur reglulega yfir svæðið. Innra rýmið er hannað með það í huga að skapa loftflæði frá hafinu í gegnum öll rými byggingarinnar. Til þess að skapa gott loftflæði í gegnum húsið voru hannaðir sérstakir tréflekar inn í húsið til þess að hafa mætti stjórn á því hvernig golunni frá hafinu er beint í gegnum rýmin.Hver myndi ekki vilja eyða sumarfríi drauma sinna í þessu sérstaka húsi við strendur suður Indlands sem endurspeglar menningu staðarins? Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Tónlist Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Þetta framandi hús stendur við lítið fiskiþorp á suðurströnd Indlands og er sumarhús fjölskyldu sem býr í London. Þetta er drauma sumarleyfisstaður þeirra sem kjósa framandi fallega staði sem túristahópar hafa enn ekki fundið. Arkítektarnir hjá Khosla hönnuðu húsið með það í huga að íbúarnir gætu notið útsýnisins 180 gráður yfir fagur blátt hafið á þessum einstaka stað. Byggingin hvílir að mestu á fjórum veggjum sem standa fyrir opnum rýmum í allar áttir sem er ætlað að skapa næmni hússins fyrir loftslagi hitabeltisins. Þakið er útpælt í þeim tilgangi að hlífa húsinu og íbúum þess sem best við sterkri sólinni úr vestri og regntímabilinu sem gengur reglulega yfir svæðið. Innra rýmið er hannað með það í huga að skapa loftflæði frá hafinu í gegnum öll rými byggingarinnar. Til þess að skapa gott loftflæði í gegnum húsið voru hannaðir sérstakir tréflekar inn í húsið til þess að hafa mætti stjórn á því hvernig golunni frá hafinu er beint í gegnum rýmin.Hver myndi ekki vilja eyða sumarfríi drauma sinna í þessu sérstaka húsi við strendur suður Indlands sem endurspeglar menningu staðarins?
Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Tónlist Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira