Hreinn Þór hættur í handbolta Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. maí 2011 16:25 Hreinn Þór Hauksson. Mynd/Vilhelm Hreinn Þór Hauksson, leikmaður Akureyrar, er mjög líklega hættur í handbolta en hann mun fljótlega halda í nám í Svíþjóð. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi. „Eins og málin standa nú þá er ég hættur í handbolta,“ sagði Hreinn sem hefur verið mikilvægur hlekkur í liði Akureyrar. Norðanmenn urðu deildarmeistarar í vetur en töpuðu í úrslitaeinvíginu um titilinn fyrir FH. „Ég hefði endað þetta með öðrum hætti, ég neita því ekki,“ bætti hann við. „Ég skil þó sáttur við sportið þó það er að sjálfsögðu eftirsjá að góðum félögum.“ Atli Hilmarsson á ekki von á því að lið hans muni missa fleiri leikmenn í sumar. „Það er reyndar spurning með Odd (Gretarsson). Ég veit ekki hvernig hans mál standa,“ sagði Atli en Oddur fór nýverið til reynslu hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu Wetzlar og bíður viðbragða þaðan. Geir Guðmundsson lék ekkert með Akureyri á síðari hlutatímabilsins en hann greindist með blóðtappa í handlegg á milli jóla og nýárs. „Hann fór í aðgerð á dögunum sem gekk vel. Ég á von á því að hann verði klár í sumar. Geir hefur æft með okkur í vetur og staðið sig mjög vel. Hann er því í toppformi.“* Atli segir að hann vilji gjarnan styrkja liðið fyrir næsta tímabil. „Okkur langar í einn leikmann í viðbót og það er spurning hvað verður úr því.“ Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti McGregor sakaður um nauðgun Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Fleiri fréttir Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Sjá meira
Hreinn Þór Hauksson, leikmaður Akureyrar, er mjög líklega hættur í handbolta en hann mun fljótlega halda í nám í Svíþjóð. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi. „Eins og málin standa nú þá er ég hættur í handbolta,“ sagði Hreinn sem hefur verið mikilvægur hlekkur í liði Akureyrar. Norðanmenn urðu deildarmeistarar í vetur en töpuðu í úrslitaeinvíginu um titilinn fyrir FH. „Ég hefði endað þetta með öðrum hætti, ég neita því ekki,“ bætti hann við. „Ég skil þó sáttur við sportið þó það er að sjálfsögðu eftirsjá að góðum félögum.“ Atli Hilmarsson á ekki von á því að lið hans muni missa fleiri leikmenn í sumar. „Það er reyndar spurning með Odd (Gretarsson). Ég veit ekki hvernig hans mál standa,“ sagði Atli en Oddur fór nýverið til reynslu hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu Wetzlar og bíður viðbragða þaðan. Geir Guðmundsson lék ekkert með Akureyri á síðari hlutatímabilsins en hann greindist með blóðtappa í handlegg á milli jóla og nýárs. „Hann fór í aðgerð á dögunum sem gekk vel. Ég á von á því að hann verði klár í sumar. Geir hefur æft með okkur í vetur og staðið sig mjög vel. Hann er því í toppformi.“* Atli segir að hann vilji gjarnan styrkja liðið fyrir næsta tímabil. „Okkur langar í einn leikmann í viðbót og það er spurning hvað verður úr því.“
Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti McGregor sakaður um nauðgun Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Fleiri fréttir Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Sjá meira