AC-Milan gaf ekkert eftir í toppbaráttunni í kvöld en þeir unnu Brescia1-0 í ítölsku A-deildinni. Robinho skoraði eina mark leiksins í heldur tíðindalitlum leik.
Juventus og Catania gerður 2-2 jafntefli í lokaleik kvöldsins í ítalska boltanum. Alessandro Del Piero skoraði bæði mörk Juventus í leiknum. Alejandro Gómez skoraði fyrra mark Catania en það var Francesco Lodi sem jafnaði metin fyrir Catania á loka mínútu leiksins og tryggði stigið fyrri lið sitt.
AC-Milan er í efsta sæti deildarinnar með 74 stig eftir leikinn í kvöld. Juventus er í sjöunda sæti með 53 stig, en þeir máttu ekki við því að missa leikinn niður í jafntefli í kvöld.
AC Milan gefur ekkert eftir
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið

Sjötíu ára titlaþurrð á enda
Enski boltinn




United nálgast efri hlutann
Enski boltinn


Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær
Enski boltinn

Merino aftur hetja Arsenal
Enski boltinn

Lærisveinar Alfreðs að stinga af
Handbolti
