Einar Jónsson: Stelpurnar eru klárar í slaginn Stefán Árni Pálsson skrifar 10. apríl 2011 14:30 Einar Jónsson. Mynd/Vilhelm Fram tekur í dag á móti Val í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn, en leikurinn fer fram kl 16:00 í Safamýrinni. Valur bar sigur úr býtum á föstudagskvöldið 24-20 og leiðir einvígið 1-0. Þetta er því gríðarlega mikilvægur leikur fyrir Safamýrastúlkur. Tapi Fram í dag er Valur komið í 2-0 í einvíginu og þurfa aðeins einn sigur til viðbótar til þess að landa Íslandsmeistaratitlinum. Þessi lið mættust í úrslitaeinvíginu á síðustu leiktíð og þá þurfti fjóra leiki, en Valsstúlkur unnu lokaleikinn og tryggðu sér titilinn. „Við erum alveg klárar í leikinn í dag. Liðið er búið að fara vel í gegnum það sem misfórst í síðasta leik". „Við gerðum um tuttugu tæknifeila á föstudaginn þar sem við hreinlega köstuðum boltanum frá okkur," sagði Einar. Leikurinn á föstudaginn var gríðarlega hraður og leikið á virkilega háu tempói. „Bæði lið vilja spila hratt og það mun líklega ekkert breytast í dag, en ég verð að sjá hvernig leikurinn mun þróast". Stella Sigurðardóttir, leikmaður Fram, virtist eiga við smávægileg meiðsli í síðasta leik, en Einar hefur litlar áhyggjur af því. „Það eru allir leikmenn í fínu standi hjá mér enda er þetta úrslitaeinvígi, þá þarf eitthvað mikið til," sagði Einar nokkuð brattur fyrir leikinn í dag. Olís-deild kvenna Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Fleiri fréttir Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Sjá meira
Fram tekur í dag á móti Val í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn, en leikurinn fer fram kl 16:00 í Safamýrinni. Valur bar sigur úr býtum á föstudagskvöldið 24-20 og leiðir einvígið 1-0. Þetta er því gríðarlega mikilvægur leikur fyrir Safamýrastúlkur. Tapi Fram í dag er Valur komið í 2-0 í einvíginu og þurfa aðeins einn sigur til viðbótar til þess að landa Íslandsmeistaratitlinum. Þessi lið mættust í úrslitaeinvíginu á síðustu leiktíð og þá þurfti fjóra leiki, en Valsstúlkur unnu lokaleikinn og tryggðu sér titilinn. „Við erum alveg klárar í leikinn í dag. Liðið er búið að fara vel í gegnum það sem misfórst í síðasta leik". „Við gerðum um tuttugu tæknifeila á föstudaginn þar sem við hreinlega köstuðum boltanum frá okkur," sagði Einar. Leikurinn á föstudaginn var gríðarlega hraður og leikið á virkilega háu tempói. „Bæði lið vilja spila hratt og það mun líklega ekkert breytast í dag, en ég verð að sjá hvernig leikurinn mun þróast". Stella Sigurðardóttir, leikmaður Fram, virtist eiga við smávægileg meiðsli í síðasta leik, en Einar hefur litlar áhyggjur af því. „Það eru allir leikmenn í fínu standi hjá mér enda er þetta úrslitaeinvígi, þá þarf eitthvað mikið til," sagði Einar nokkuð brattur fyrir leikinn í dag.
Olís-deild kvenna Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Fleiri fréttir Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Sjá meira