Teitur: Verðum ekki yfirspenntir í kvöld Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. apríl 2011 15:30 Teitur Örlygsson. KR-ingar tóku lærisveina Teits Örlygssonar í Stjörnunni í bakaríið í fyrsta leik liðanna í úrslitum Iceland Express-deildar karla. KR vann leikinn með 30 stigum. Stjarnan hafði þá hvílt í ellefu daga og liðið var engan veginn tilbúið í slaginn því KR keyrði yfir Garðbæinga í síðari hálfleik. "Við dvöldum ekki of lengi við þann leik. Ég býst við allt öðrum leik frá mínu liði í kvöld. Okkur líður miklu betur núna en fyrir fyrsta leikinn. Ég hef fundið það vel á æfingum," sagði Teitur en sumir leikmanna hans virkuðu yfirspenntir í fyrsta leiknum. "Sumir voru vissulega of stressaðir þá en ég hef ekki áhyggjur af slíku í kvöld. Ég held að það séu allir tilbúnir í þennan slag. Við erum afslappaðri." Leikurinn í kvöld er ansi mikilvægur fyrir Stjörnumenn því tapi þeir verður KR einum leik frá titlinum. "Annar leikurinn skiptir alltaf gríðarlegu máli. Sama hvorum megin borðsins við erum. Við lentum 1-0 undir gegn Grindavík en unnum annan leikinn. Við unnum líka annan leikinn gegn Snæfell og vonandi verður framhald á góðu gengi í öðrum leik hjá okkur í kvöld," sagði Teitur og bætti við. "Við ætlum klárlega að selja okkur dýrt. Við erum búnir að hafa mikið fyrir því að komast í úrslitin og við verðum að nýta þetta tækifæri. Það eru margir sem myndu vilja vera þarna. Við verðum að nýta tækifærið og reyna að njóta okkur í leiðinni." Dominos-deild karla Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
KR-ingar tóku lærisveina Teits Örlygssonar í Stjörnunni í bakaríið í fyrsta leik liðanna í úrslitum Iceland Express-deildar karla. KR vann leikinn með 30 stigum. Stjarnan hafði þá hvílt í ellefu daga og liðið var engan veginn tilbúið í slaginn því KR keyrði yfir Garðbæinga í síðari hálfleik. "Við dvöldum ekki of lengi við þann leik. Ég býst við allt öðrum leik frá mínu liði í kvöld. Okkur líður miklu betur núna en fyrir fyrsta leikinn. Ég hef fundið það vel á æfingum," sagði Teitur en sumir leikmanna hans virkuðu yfirspenntir í fyrsta leiknum. "Sumir voru vissulega of stressaðir þá en ég hef ekki áhyggjur af slíku í kvöld. Ég held að það séu allir tilbúnir í þennan slag. Við erum afslappaðri." Leikurinn í kvöld er ansi mikilvægur fyrir Stjörnumenn því tapi þeir verður KR einum leik frá titlinum. "Annar leikurinn skiptir alltaf gríðarlegu máli. Sama hvorum megin borðsins við erum. Við lentum 1-0 undir gegn Grindavík en unnum annan leikinn. Við unnum líka annan leikinn gegn Snæfell og vonandi verður framhald á góðu gengi í öðrum leik hjá okkur í kvöld," sagði Teitur og bætti við. "Við ætlum klárlega að selja okkur dýrt. Við erum búnir að hafa mikið fyrir því að komast í úrslitin og við verðum að nýta þetta tækifæri. Það eru margir sem myndu vilja vera þarna. Við verðum að nýta tækifærið og reyna að njóta okkur í leiðinni."
Dominos-deild karla Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira