Teitur: Verðum ekki yfirspenntir í kvöld Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. apríl 2011 15:30 Teitur Örlygsson. KR-ingar tóku lærisveina Teits Örlygssonar í Stjörnunni í bakaríið í fyrsta leik liðanna í úrslitum Iceland Express-deildar karla. KR vann leikinn með 30 stigum. Stjarnan hafði þá hvílt í ellefu daga og liðið var engan veginn tilbúið í slaginn því KR keyrði yfir Garðbæinga í síðari hálfleik. "Við dvöldum ekki of lengi við þann leik. Ég býst við allt öðrum leik frá mínu liði í kvöld. Okkur líður miklu betur núna en fyrir fyrsta leikinn. Ég hef fundið það vel á æfingum," sagði Teitur en sumir leikmanna hans virkuðu yfirspenntir í fyrsta leiknum. "Sumir voru vissulega of stressaðir þá en ég hef ekki áhyggjur af slíku í kvöld. Ég held að það séu allir tilbúnir í þennan slag. Við erum afslappaðri." Leikurinn í kvöld er ansi mikilvægur fyrir Stjörnumenn því tapi þeir verður KR einum leik frá titlinum. "Annar leikurinn skiptir alltaf gríðarlegu máli. Sama hvorum megin borðsins við erum. Við lentum 1-0 undir gegn Grindavík en unnum annan leikinn. Við unnum líka annan leikinn gegn Snæfell og vonandi verður framhald á góðu gengi í öðrum leik hjá okkur í kvöld," sagði Teitur og bætti við. "Við ætlum klárlega að selja okkur dýrt. Við erum búnir að hafa mikið fyrir því að komast í úrslitin og við verðum að nýta þetta tækifæri. Það eru margir sem myndu vilja vera þarna. Við verðum að nýta tækifærið og reyna að njóta okkur í leiðinni." Dominos-deild karla Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Sjá meira
KR-ingar tóku lærisveina Teits Örlygssonar í Stjörnunni í bakaríið í fyrsta leik liðanna í úrslitum Iceland Express-deildar karla. KR vann leikinn með 30 stigum. Stjarnan hafði þá hvílt í ellefu daga og liðið var engan veginn tilbúið í slaginn því KR keyrði yfir Garðbæinga í síðari hálfleik. "Við dvöldum ekki of lengi við þann leik. Ég býst við allt öðrum leik frá mínu liði í kvöld. Okkur líður miklu betur núna en fyrir fyrsta leikinn. Ég hef fundið það vel á æfingum," sagði Teitur en sumir leikmanna hans virkuðu yfirspenntir í fyrsta leiknum. "Sumir voru vissulega of stressaðir þá en ég hef ekki áhyggjur af slíku í kvöld. Ég held að það séu allir tilbúnir í þennan slag. Við erum afslappaðri." Leikurinn í kvöld er ansi mikilvægur fyrir Stjörnumenn því tapi þeir verður KR einum leik frá titlinum. "Annar leikurinn skiptir alltaf gríðarlegu máli. Sama hvorum megin borðsins við erum. Við lentum 1-0 undir gegn Grindavík en unnum annan leikinn. Við unnum líka annan leikinn gegn Snæfell og vonandi verður framhald á góðu gengi í öðrum leik hjá okkur í kvöld," sagði Teitur og bætti við. "Við ætlum klárlega að selja okkur dýrt. Við erum búnir að hafa mikið fyrir því að komast í úrslitin og við verðum að nýta þetta tækifæri. Það eru margir sem myndu vilja vera þarna. Við verðum að nýta tækifærið og reyna að njóta okkur í leiðinni."
Dominos-deild karla Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Sjá meira