Barrichello: Hlakka til að keyra ótrúlega braut 4. apríl 2011 15:14 Rubens Barrrichelli eltir Michael Schumacher og Kamui Kobayahsi í fyrsta móti árslins í Ástralíu. Mynd: Getty Images/Clive Mason Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello hjá Williams er reynslumesti Formúlu 1 ökumaðurinn og hann telur að mikið muni reyna á dekkin á Sepang brautinni um næstu helgi. Liðsfélagi Barrichello er Pastor Maldonado frá Venúsúela, sem ók í sína fyrsta Formúlu 1 móti í Ástralíu á dögunum. „Malasíu er gott heima að sækja og ég nýt þess að keyra brautina (Sepang), sem reynir mikið á ökumenn vegna hita og raka", sagði Barrichello í fréttatilkynningu frá Williams. „Mótið mun reyna mikið á dekkin og uppsetning bílsins verður mikilvæg og ég hlakka til að mæta þarna og keyra þessa ótrúlegu braut. Ég vonast til að standa mig vel og markmiðið er að ná í nokkur stig." Maldonado átti erfitt uppdráttar í fyrsta móti ársins og er klár í slaginn í mótið í Malasíu. Bíll hans bilaði í mótinu samkvæmt frétt á autosport.com og en hann var fimmtánda sæti á ráslínu í fyrsta mótinu með Williams. „Þrátt fyrir niðurstöðuna í Ástralíu, þá er ég með meira sjálfstraust gangvart bílnum og liðinu. Sepang er mjög tæknilegt braut, en ég keppti á henni 2009 í GP2 Asíu-mótinu og varð í öðru sæti. Ég held ég náí meira út úr bílnum, en það býr mikið í honum ef við leggjum hart að okkur", sagði Maldonado. Formúla Íþróttir Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello hjá Williams er reynslumesti Formúlu 1 ökumaðurinn og hann telur að mikið muni reyna á dekkin á Sepang brautinni um næstu helgi. Liðsfélagi Barrichello er Pastor Maldonado frá Venúsúela, sem ók í sína fyrsta Formúlu 1 móti í Ástralíu á dögunum. „Malasíu er gott heima að sækja og ég nýt þess að keyra brautina (Sepang), sem reynir mikið á ökumenn vegna hita og raka", sagði Barrichello í fréttatilkynningu frá Williams. „Mótið mun reyna mikið á dekkin og uppsetning bílsins verður mikilvæg og ég hlakka til að mæta þarna og keyra þessa ótrúlegu braut. Ég vonast til að standa mig vel og markmiðið er að ná í nokkur stig." Maldonado átti erfitt uppdráttar í fyrsta móti ársins og er klár í slaginn í mótið í Malasíu. Bíll hans bilaði í mótinu samkvæmt frétt á autosport.com og en hann var fimmtánda sæti á ráslínu í fyrsta mótinu með Williams. „Þrátt fyrir niðurstöðuna í Ástralíu, þá er ég með meira sjálfstraust gangvart bílnum og liðinu. Sepang er mjög tæknilegt braut, en ég keppti á henni 2009 í GP2 Asíu-mótinu og varð í öðru sæti. Ég held ég náí meira út úr bílnum, en það býr mikið í honum ef við leggjum hart að okkur", sagði Maldonado.
Formúla Íþróttir Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira