Barrichello: Hlakka til að keyra ótrúlega braut 4. apríl 2011 15:14 Rubens Barrrichelli eltir Michael Schumacher og Kamui Kobayahsi í fyrsta móti árslins í Ástralíu. Mynd: Getty Images/Clive Mason Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello hjá Williams er reynslumesti Formúlu 1 ökumaðurinn og hann telur að mikið muni reyna á dekkin á Sepang brautinni um næstu helgi. Liðsfélagi Barrichello er Pastor Maldonado frá Venúsúela, sem ók í sína fyrsta Formúlu 1 móti í Ástralíu á dögunum. „Malasíu er gott heima að sækja og ég nýt þess að keyra brautina (Sepang), sem reynir mikið á ökumenn vegna hita og raka", sagði Barrichello í fréttatilkynningu frá Williams. „Mótið mun reyna mikið á dekkin og uppsetning bílsins verður mikilvæg og ég hlakka til að mæta þarna og keyra þessa ótrúlegu braut. Ég vonast til að standa mig vel og markmiðið er að ná í nokkur stig." Maldonado átti erfitt uppdráttar í fyrsta móti ársins og er klár í slaginn í mótið í Malasíu. Bíll hans bilaði í mótinu samkvæmt frétt á autosport.com og en hann var fimmtánda sæti á ráslínu í fyrsta mótinu með Williams. „Þrátt fyrir niðurstöðuna í Ástralíu, þá er ég með meira sjálfstraust gangvart bílnum og liðinu. Sepang er mjög tæknilegt braut, en ég keppti á henni 2009 í GP2 Asíu-mótinu og varð í öðru sæti. Ég held ég náí meira út úr bílnum, en það býr mikið í honum ef við leggjum hart að okkur", sagði Maldonado. Formúla Íþróttir Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello hjá Williams er reynslumesti Formúlu 1 ökumaðurinn og hann telur að mikið muni reyna á dekkin á Sepang brautinni um næstu helgi. Liðsfélagi Barrichello er Pastor Maldonado frá Venúsúela, sem ók í sína fyrsta Formúlu 1 móti í Ástralíu á dögunum. „Malasíu er gott heima að sækja og ég nýt þess að keyra brautina (Sepang), sem reynir mikið á ökumenn vegna hita og raka", sagði Barrichello í fréttatilkynningu frá Williams. „Mótið mun reyna mikið á dekkin og uppsetning bílsins verður mikilvæg og ég hlakka til að mæta þarna og keyra þessa ótrúlegu braut. Ég vonast til að standa mig vel og markmiðið er að ná í nokkur stig." Maldonado átti erfitt uppdráttar í fyrsta móti ársins og er klár í slaginn í mótið í Malasíu. Bíll hans bilaði í mótinu samkvæmt frétt á autosport.com og en hann var fimmtánda sæti á ráslínu í fyrsta mótinu með Williams. „Þrátt fyrir niðurstöðuna í Ástralíu, þá er ég með meira sjálfstraust gangvart bílnum og liðinu. Sepang er mjög tæknilegt braut, en ég keppti á henni 2009 í GP2 Asíu-mótinu og varð í öðru sæti. Ég held ég náí meira út úr bílnum, en það býr mikið í honum ef við leggjum hart að okkur", sagði Maldonado.
Formúla Íþróttir Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira