Icesave gæti sett strik í reikninginn 7. apríl 2011 18:56 Mynd/GVA Tap Seðlabanka Íslands nam 13 milljörðum á síðasta ári. Efnahags- og viðskiptaráðherra segir útskýringar á því sem aflaga fór í fjötrum persónuvarnar fyrrverandi formanns bankastjórnar Seðlabankans. Seðlabankinn kynnti ársskýrslu sína fyrir árið 2010 á 50. ársfundi bankans í dag. Í ársskýrslunni kemur m.a. fram að samkvæmt rekstrarreikningi bankans nam tap ársins þrettán og hálfum milljarðir. Þá kemur jafnframt fram að afskriftir bankans á árinu voru 21, þrír milljarðar króna. Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, sagði þó í ávarpi sínu að skilyrði fyrir erlenda lántöku ríkissjóðs afa batnað verulega en hún gæti rutt öðrum innlendum aðilum brautina. Icesave gæti þó sett strik í þennan reikning. „Verði niðurstaðan já munu haftaafnám og lántöku ríkissjóðs ganga fram eins og áformað er. Ef Icesave samningnum verður hafnað eru hins vegar vísbendingar um að stóru bandarísku matsfyrirtækin tvö ákveði að setja lánshæfismat ríkissjóðs niður í spákaupmennskuflokk,“ sagði Már. Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, minnti á að Seðlabankinn hefði skýr markmið um að tryggja stöðugleika fjármálakerfisins hér á landi. Þessu hlutverki hefði bankinn ekki sinnt í aðdraganda hrunsins. „Málflutningur Seðlabanka Íslands til útskýringar á því sem aflaga fór að þessu leyti í aðdraganda hrunsins er enn að mörgu leyti í fjötrum persónuvarnar þáverandi formanns bankastjórnar í tilraunum hans til að koma sök á aðra,“ sagði Árni Páll. Icesave Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
Tap Seðlabanka Íslands nam 13 milljörðum á síðasta ári. Efnahags- og viðskiptaráðherra segir útskýringar á því sem aflaga fór í fjötrum persónuvarnar fyrrverandi formanns bankastjórnar Seðlabankans. Seðlabankinn kynnti ársskýrslu sína fyrir árið 2010 á 50. ársfundi bankans í dag. Í ársskýrslunni kemur m.a. fram að samkvæmt rekstrarreikningi bankans nam tap ársins þrettán og hálfum milljarðir. Þá kemur jafnframt fram að afskriftir bankans á árinu voru 21, þrír milljarðar króna. Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, sagði þó í ávarpi sínu að skilyrði fyrir erlenda lántöku ríkissjóðs afa batnað verulega en hún gæti rutt öðrum innlendum aðilum brautina. Icesave gæti þó sett strik í þennan reikning. „Verði niðurstaðan já munu haftaafnám og lántöku ríkissjóðs ganga fram eins og áformað er. Ef Icesave samningnum verður hafnað eru hins vegar vísbendingar um að stóru bandarísku matsfyrirtækin tvö ákveði að setja lánshæfismat ríkissjóðs niður í spákaupmennskuflokk,“ sagði Már. Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, minnti á að Seðlabankinn hefði skýr markmið um að tryggja stöðugleika fjármálakerfisins hér á landi. Þessu hlutverki hefði bankinn ekki sinnt í aðdraganda hrunsins. „Málflutningur Seðlabanka Íslands til útskýringar á því sem aflaga fór að þessu leyti í aðdraganda hrunsins er enn að mörgu leyti í fjötrum persónuvarnar þáverandi formanns bankastjórnar í tilraunum hans til að koma sök á aðra,“ sagði Árni Páll.
Icesave Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira