Fylkir í úrslitakeppnina eftir jafntefli gegn Stjörnunni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. mars 2011 20:15 Fylkisstelpur rétt sluppu inn í úrslitakeppnina. Fylkir náði að tryggja sér sæti í úrslitakeppni N1-deildar kvenna er liðið náði jafntefli, 28-28, á heimavelli gegn Stjörnunni. Þetta var lokaumferðin í deildinni. Hefði Fylki ekki tekist að næla í stig gegn Stjörnunni hefði HK náð fjórða sætinu en HK valtaði yfir ÍR í dag. Liðin í úrslitakeppninni eru því Valur, Fram, Stjarnan og Fylkir.Fylkir-Stjarnan 28-28 (13-10) Mörk Fylkis: Sunna María Einarsdóttir 9, Sunna Jónsdóttir 5, Sigríður Hauksdóttir 3, Arna Erlingsdóttir 3, Tinna Soffía Traustadóttir 3, Unnur Ómarsdóttir 2, Anna María Guðmundsdóttir 2, Nataly Sæunn Valencia 1. Mörk Stjörnunnar: Jóna Margrét Ragnarsdóttir 9, Elísabet Gunnarsdóttir 4, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 3, Hildur Harðardóttir 3, Kristín Jóhanna Clausen 3, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 2, Gunnur Sveinsdóttir 2, Sólveig Lára Kjærnested 2.ÍR-HK 15-38 (5-17) Mörk ÍR: Sif Jónsdóttir 3, Silja Ísberg 3, Jóhanna Guðbjörnsdóttir 2, Ella Kowaltz 2, Guðrún Eysteinsdóttir 2, Hekla Ámundadóttir 1, Þorbjörg Steinarsdóttir 1, Steinunn Sveinbjörnsdóttir 1. Mörk HK: Brynja Magnúsdóttir 12, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 7, Elísa Ósk Viðarsdóttir 6, Elín Anna Baldursdóttir 5, Tinna Rögnvaldsdóttir 3, Elva Björg Arnarsdóttir 2, Auður Ómarsdóttir 1, Líney Rut Guðmundsdóttir 1, Guðrún Erla Bjarnadóttir 1.FH-Haukar 24-22 (17-10) Mörk FH: Birna Íris Helgadóttir 5, Heiðdís Guðmundsdóttir 4, Berglind Björgvinsdóttir 4, Margrét Aronsdóttir 4, Ingibjörg Pálmadóttir 2, Sigrún Gilsdóttir 2, Steinunn Snorradóttir 2, Sigrún Jóhannsdóttir 1. Mörk Hauka: Þórunn Friðriksdóttir 5, Elsa Björg Arnardóttir 5, Sandra Sif Sigurjónsdóttir 4, Þórdís Helgadóttir 3, Karen Sigurjónsdóttir 2, Viktoría Valdimarsdóttir 2, Erla Eiríksdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Fleiri fréttir Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Sjá meira
Fylkir náði að tryggja sér sæti í úrslitakeppni N1-deildar kvenna er liðið náði jafntefli, 28-28, á heimavelli gegn Stjörnunni. Þetta var lokaumferðin í deildinni. Hefði Fylki ekki tekist að næla í stig gegn Stjörnunni hefði HK náð fjórða sætinu en HK valtaði yfir ÍR í dag. Liðin í úrslitakeppninni eru því Valur, Fram, Stjarnan og Fylkir.Fylkir-Stjarnan 28-28 (13-10) Mörk Fylkis: Sunna María Einarsdóttir 9, Sunna Jónsdóttir 5, Sigríður Hauksdóttir 3, Arna Erlingsdóttir 3, Tinna Soffía Traustadóttir 3, Unnur Ómarsdóttir 2, Anna María Guðmundsdóttir 2, Nataly Sæunn Valencia 1. Mörk Stjörnunnar: Jóna Margrét Ragnarsdóttir 9, Elísabet Gunnarsdóttir 4, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 3, Hildur Harðardóttir 3, Kristín Jóhanna Clausen 3, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 2, Gunnur Sveinsdóttir 2, Sólveig Lára Kjærnested 2.ÍR-HK 15-38 (5-17) Mörk ÍR: Sif Jónsdóttir 3, Silja Ísberg 3, Jóhanna Guðbjörnsdóttir 2, Ella Kowaltz 2, Guðrún Eysteinsdóttir 2, Hekla Ámundadóttir 1, Þorbjörg Steinarsdóttir 1, Steinunn Sveinbjörnsdóttir 1. Mörk HK: Brynja Magnúsdóttir 12, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 7, Elísa Ósk Viðarsdóttir 6, Elín Anna Baldursdóttir 5, Tinna Rögnvaldsdóttir 3, Elva Björg Arnarsdóttir 2, Auður Ómarsdóttir 1, Líney Rut Guðmundsdóttir 1, Guðrún Erla Bjarnadóttir 1.FH-Haukar 24-22 (17-10) Mörk FH: Birna Íris Helgadóttir 5, Heiðdís Guðmundsdóttir 4, Berglind Björgvinsdóttir 4, Margrét Aronsdóttir 4, Ingibjörg Pálmadóttir 2, Sigrún Gilsdóttir 2, Steinunn Snorradóttir 2, Sigrún Jóhannsdóttir 1. Mörk Hauka: Þórunn Friðriksdóttir 5, Elsa Björg Arnardóttir 5, Sandra Sif Sigurjónsdóttir 4, Þórdís Helgadóttir 3, Karen Sigurjónsdóttir 2, Viktoría Valdimarsdóttir 2, Erla Eiríksdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Fleiri fréttir Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Sjá meira