Björgvin Páll: Þjóðverjarnir eru skíthræddir við okkur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. mars 2011 23:06 Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson fór á kostum með íslenska landsliðinu gegn því þýska í kvöld. Hann varði 23 skot í leiknum og þar af 14 í fyrri hálfleik. "Þetta var frábær leikur og geðveik stemning í Höllinni. Við vorum vel stemmdir enda vildum við svara fyrir tapið á HM. Við sýndum mikinn karakter og lokatölur gefa ekki rétta mynd af leiknum því við spiluðum ógeðslega vel í dag. Það var varla veikan punkt að finna á okkar leik," sagði Björgvin Páll. "Tapið í Svíþjóð svíður enn og það kannski minnkaði aðeins eftir þennan leik. Það er annar leikur um helgina og við verðum að halda okkar vinnu áfram. Maður sá það á augunum á þeim að þeir eru skíthræddir við okkur og við verðum að nýta okkur það," sagði Björgvin brattur. Björgvin lifir sig mikið inn í leikina og fagnaði hverri einustu markvörslu með stæl í kvöld. "Þetta er það skemmtilegasta sem ég geri. Það er engu líkt að spila fyrir framan fulla höll. Geðshræringin er mikil þegar fáninn fer á loft í þjóðsöngnum," sagði Björgvin en hvað með seinni leikinn? "Við getum skemmt ansi mikið með því að klúðra þeim leik. Við erum með andlegt forskot eftir þennan sigur og nú er úrslitaleikur fram undan." Íslenski handboltinn Skroll-Íþróttir Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson fór á kostum með íslenska landsliðinu gegn því þýska í kvöld. Hann varði 23 skot í leiknum og þar af 14 í fyrri hálfleik. "Þetta var frábær leikur og geðveik stemning í Höllinni. Við vorum vel stemmdir enda vildum við svara fyrir tapið á HM. Við sýndum mikinn karakter og lokatölur gefa ekki rétta mynd af leiknum því við spiluðum ógeðslega vel í dag. Það var varla veikan punkt að finna á okkar leik," sagði Björgvin Páll. "Tapið í Svíþjóð svíður enn og það kannski minnkaði aðeins eftir þennan leik. Það er annar leikur um helgina og við verðum að halda okkar vinnu áfram. Maður sá það á augunum á þeim að þeir eru skíthræddir við okkur og við verðum að nýta okkur það," sagði Björgvin brattur. Björgvin lifir sig mikið inn í leikina og fagnaði hverri einustu markvörslu með stæl í kvöld. "Þetta er það skemmtilegasta sem ég geri. Það er engu líkt að spila fyrir framan fulla höll. Geðshræringin er mikil þegar fáninn fer á loft í þjóðsöngnum," sagði Björgvin en hvað með seinni leikinn? "Við getum skemmt ansi mikið með því að klúðra þeim leik. Við erum með andlegt forskot eftir þennan sigur og nú er úrslitaleikur fram undan."
Íslenski handboltinn Skroll-Íþróttir Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira