Ásta Birna: Viljum halda bikarnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. febrúar 2011 12:45 Mynd/Valli Ásta Birna Gunnarsdóttir, fyrirliði Fram, segir að liðið ætli að selja sig dýrt í bikarúrslitaleiknum gegn Valsmönnum í dag og að markmiðið sé að sjálfsögðu að halda bikarnum í Safamýrinni. Fram hafði betur í úrslitaleik þessara sömu liða í fyrra, 20-19, eftir að Pavla Nevalirova hafði slegið inn boltann á lokasekúndu leiksins eftir að Berglind Íris Hansdóttir, þáverandi markvörður Vals, hafði varið boltann. Valur náði svo að hefna ófaranna í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn um vorið og er nú handhafi allra titlanna sem í boði eru - fyrir utan bikarmeistaraitilinn. Þessi lið hafa háð margar rimmur og má búast við annarri slíkri í dag. „Þetta snýst orðið meira um sálfræðina og andlegan undirbúning enda þekkja leikmenn þessara liða hvorn annan svo vel. Þetta er sálfræðileg barátta," sagði Ásta Birna. „Við gerum ýmislegt til að undirbúa okkur. Bæði spjallar hópurinn saman á fundum og svo er líka mikilvægt að hver og einn leikmaður undirbúi sig á sinn hátt." „En það er alveg ljóst að við viljum halda bikarnum. Við búum að góðri reynslu frá því í fyrra og þó svo að Valsmenn hafi unnið fleiri leiki gegn okkur eru þetta alltaf hörkuleikir." Valur hefur unnið Fram í þau skipti sem liðin hafa mæst í vetur. „Við höfum verið að glíma við meiðsli í vetur og var erfitt að missa bæði þær Stellu [Sigurðardóttur] og Hildi [Þorgeirsdóttur og ég held að það muni heilmiklu að fá þær aftur inn." Leikmenn þessara liða eru margir samherjar í íslenska landsliðinu en Ásta Birna segir það engu máli skipta þegar út í leikinn er komið. „Ég held ekki. Það þekkjast hvort eð er allir svo vel í þessari deild og eru góðir vinir utan vallar. Það gleymist allt um leið þegar leikurinn hefst." Íslenski handboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Ásta Birna Gunnarsdóttir, fyrirliði Fram, segir að liðið ætli að selja sig dýrt í bikarúrslitaleiknum gegn Valsmönnum í dag og að markmiðið sé að sjálfsögðu að halda bikarnum í Safamýrinni. Fram hafði betur í úrslitaleik þessara sömu liða í fyrra, 20-19, eftir að Pavla Nevalirova hafði slegið inn boltann á lokasekúndu leiksins eftir að Berglind Íris Hansdóttir, þáverandi markvörður Vals, hafði varið boltann. Valur náði svo að hefna ófaranna í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn um vorið og er nú handhafi allra titlanna sem í boði eru - fyrir utan bikarmeistaraitilinn. Þessi lið hafa háð margar rimmur og má búast við annarri slíkri í dag. „Þetta snýst orðið meira um sálfræðina og andlegan undirbúning enda þekkja leikmenn þessara liða hvorn annan svo vel. Þetta er sálfræðileg barátta," sagði Ásta Birna. „Við gerum ýmislegt til að undirbúa okkur. Bæði spjallar hópurinn saman á fundum og svo er líka mikilvægt að hver og einn leikmaður undirbúi sig á sinn hátt." „En það er alveg ljóst að við viljum halda bikarnum. Við búum að góðri reynslu frá því í fyrra og þó svo að Valsmenn hafi unnið fleiri leiki gegn okkur eru þetta alltaf hörkuleikir." Valur hefur unnið Fram í þau skipti sem liðin hafa mæst í vetur. „Við höfum verið að glíma við meiðsli í vetur og var erfitt að missa bæði þær Stellu [Sigurðardóttur] og Hildi [Þorgeirsdóttur og ég held að það muni heilmiklu að fá þær aftur inn." Leikmenn þessara liða eru margir samherjar í íslenska landsliðinu en Ásta Birna segir það engu máli skipta þegar út í leikinn er komið. „Ég held ekki. Það þekkjast hvort eð er allir svo vel í þessari deild og eru góðir vinir utan vallar. Það gleymist allt um leið þegar leikurinn hefst."
Íslenski handboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn