Íran hótar að sniðganga Ólympíuleikana í Lundúnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. febrúar 2011 23:45 Merkið "umdeilda“. Nordic Photos / AFP Ólympíunefnd Írans hefur hótað því að hún muni sniðganga Ólympíuleikana í Lundúnum á næsta ári nema að merki keppninnar verði breytt. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd er merkið við fyrstu sýn saklaust. Merkið á að takna árið 2012 en í því er heiti borgarnnar sem heldur leikana sem og Ólympíuhringirnir. Íranar vilja hins vegar meina að það megi lesa úr merkinu orðið Zion, heitis sem vísar til Jerúsalems, höfuðborgar Ísraels. Íranar eru svarnir óvinir Ísraela. Íranar segja að merkið geri upp á milli kynþátta og það líða þeir ekki. „Merkið táknar einfaldlega árið 2012 og ekkert annað," sagði talskona leikanna í Lundúnum. „Það var fyrst kynnt árið 2007 og kemur okkur á óvart að þessari kvörtun hafi verið komið á framfæri fyrst nú." Formaður Ólympíunefndar Írans hefur sent formlega kvörtun til Jacques Robbe, forseta Alþjóða Ólympíunefndarinnar, og hótað því að Íranar muni ekki senda íþróttamenn til keppni á leikunum verði merkinu ekki breytt. Erlendar Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Sjá meira
Ólympíunefnd Írans hefur hótað því að hún muni sniðganga Ólympíuleikana í Lundúnum á næsta ári nema að merki keppninnar verði breytt. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd er merkið við fyrstu sýn saklaust. Merkið á að takna árið 2012 en í því er heiti borgarnnar sem heldur leikana sem og Ólympíuhringirnir. Íranar vilja hins vegar meina að það megi lesa úr merkinu orðið Zion, heitis sem vísar til Jerúsalems, höfuðborgar Ísraels. Íranar eru svarnir óvinir Ísraela. Íranar segja að merkið geri upp á milli kynþátta og það líða þeir ekki. „Merkið táknar einfaldlega árið 2012 og ekkert annað," sagði talskona leikanna í Lundúnum. „Það var fyrst kynnt árið 2007 og kemur okkur á óvart að þessari kvörtun hafi verið komið á framfæri fyrst nú." Formaður Ólympíunefndar Írans hefur sent formlega kvörtun til Jacques Robbe, forseta Alþjóða Ólympíunefndarinnar, og hótað því að Íranar muni ekki senda íþróttamenn til keppni á leikunum verði merkinu ekki breytt.
Erlendar Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Sjá meira