Tíska og hönnun

Lanvin fyrir lítið

Tískusýningin var lífleg og skemmtileg.
Tískusýningin var lífleg og skemmtileg.

Samstarf H&M tískukeðjunnar við víðfræga tískuhönnuði hefur vakið heimsathygli.

Afrakstur samvinnu sænska fatamerkisins og tískuhússins Lanvin

var frumsýndur í New York fyrir skemmstu.

Tískusýningin var litrík, tryllt og vægast sagt skrautleg og minnti einna helst á ávöxt ástarævintýris milli pönksins og níunda áratugarins.

Flíkurnar voru frumlegar.

Hönnuðurinn Alber Elbaz tölti niður tískupallinn og þakkaði góðar viðtökur.

Pífupils í yfirstærð.

Glaðlegir og skærir litir voru áberandi á sýningunni.

Lína Lanvin fyrir H&M er mjög fjölbreytt.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.