Maður á fertugsaldri í varðhaldi Breki Logason skrifar 12. október 2010 12:04 Maðurinn sem hnepptur var í varðhald er sagður hafa tengsl við Steingrím Þór. Þrjátíu og sex ára gamall karlmaður var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald í tengslum við umfangsmikið fjársvikamál sem nú er til rannsóknar hjá lögreglu. Hann hefur tengsl við höfuðpaurinn í málinu sem handtekinn var í Venesúela í lok september. Alls hafa átta manns verið handteknir í tengslum við málið. Málið snýst um svik á virðisaukaskatti, en talið er að 270 milljónir króna, hafi verið sviknar út úr starfsemi tveggja fyrirtækja sem stofnuð voru gagngert til svikanna. Um miðjan september voru fjórir karlmenn og tvær konur handteknar í tengslum við málið, en einn þeirra var starfsmaður Ríkisskattstjóra. Fljótlega beindist grunur að manni sem talinn er vera höfuðpaur í málinu, en hann hafði farið úr landi skömmu áður en málið kom upp. Maðurinn sem heitir, Steingrímur Þór Ólafsson, var eftirlýstur á Schengen svæðinu en hann var handtekinn á flugvelli í Venesúela í lok september. Lögregla bíður nú eftir að hann verði framseldur til Íslands. Einum sexmenninganna sem handteknir voru í upphafi var sleppt í síðustu viku áður en gæsluvarðhald yfir honum rann út. Á heimili hans fundust um ellefu kíló af hassi, sem talin eru tengjast málinu. Í gær var síðan annar maður úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna málsins. Sá er fæddur árið 1974 og hefur samkvæmt heimildum fréttastofu tengsl við Steingrím sem handtekinn var í Venesúela. Hann var nokkuð umsvifamikill veitingamaður hér á landi fyrir skömmu og hefur áður komið við sögu lögreglu vegna fíkniefnamála. Hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á föstudag, en gæsluvarðhald yfir þeim fimm sem setið hafa í varðhaldi vegna málsins rennur út á morgun. VSK-málið Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira
Þrjátíu og sex ára gamall karlmaður var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald í tengslum við umfangsmikið fjársvikamál sem nú er til rannsóknar hjá lögreglu. Hann hefur tengsl við höfuðpaurinn í málinu sem handtekinn var í Venesúela í lok september. Alls hafa átta manns verið handteknir í tengslum við málið. Málið snýst um svik á virðisaukaskatti, en talið er að 270 milljónir króna, hafi verið sviknar út úr starfsemi tveggja fyrirtækja sem stofnuð voru gagngert til svikanna. Um miðjan september voru fjórir karlmenn og tvær konur handteknar í tengslum við málið, en einn þeirra var starfsmaður Ríkisskattstjóra. Fljótlega beindist grunur að manni sem talinn er vera höfuðpaur í málinu, en hann hafði farið úr landi skömmu áður en málið kom upp. Maðurinn sem heitir, Steingrímur Þór Ólafsson, var eftirlýstur á Schengen svæðinu en hann var handtekinn á flugvelli í Venesúela í lok september. Lögregla bíður nú eftir að hann verði framseldur til Íslands. Einum sexmenninganna sem handteknir voru í upphafi var sleppt í síðustu viku áður en gæsluvarðhald yfir honum rann út. Á heimili hans fundust um ellefu kíló af hassi, sem talin eru tengjast málinu. Í gær var síðan annar maður úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna málsins. Sá er fæddur árið 1974 og hefur samkvæmt heimildum fréttastofu tengsl við Steingrím sem handtekinn var í Venesúela. Hann var nokkuð umsvifamikill veitingamaður hér á landi fyrir skömmu og hefur áður komið við sögu lögreglu vegna fíkniefnamála. Hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á föstudag, en gæsluvarðhald yfir þeim fimm sem setið hafa í varðhaldi vegna málsins rennur út á morgun.
VSK-málið Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira