Frakkar: Aldrei sótt um leyfi fyrir Icesave í Frakklandi 12. febrúar 2010 09:37 Talsmaður seðlabanka Frakkalands (Banque de France) segir að aldrei hafi verið sótt um leyfi til að starfrækja Icesave-reikninga þar í landi. Þetta stangast á við orð Björgvins G. Sigurðssonar fyrrverandi viðskiptaráðherra um að Frakkar hefðu neitað Landsbankanum um slíkt leyfi. Fjallað er um málið í hollenskum fjölmiðlum þar á meðal vefsíðu De Verdieping Trouw. Þar er haft eftir talsmanni Banque de France að ekki hafi verið sótt um leyfi fyrir Icesave og slíkri beiðni því ekki verið hafnað. Vefsíðan segir þessi orð athyglisverð í ljósi yfirlýsinga Björgvins í blaðinu De Volkskrant þar sem hann hélt því fram að frönsk stjórnvöld hefðu vitað að ríkisábyrgð var ekki að baki Icesave og því hefðu þau hafnað slíkum reikningum þar í landi. Björgvin notaði þetta síðan sem rök gegn málflutningi Nout Wellink seðlabankastjóra Hollands. Eins og áður hefur komið fram hefuir Wellink ásakað stjórnvöld á Íslandi um að hafa logið að hollenskum stjórnvöldum um stöðu Landsbankans og raunar íslenska bankakerfisins í heild. Björgvin aftur á móti sagði að þau orð væru gróf mistúlkun á raunveruleikanum.Í öðrum miðlum er greint frá því að Wouter Bos fjármálaráðherra Hollands hafi fyrirskipað rannsókn á ummælum Wellink um lygar íslenskra stjórnvalda skömmu fyrir bankahrunið 2008. Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Talsmaður seðlabanka Frakkalands (Banque de France) segir að aldrei hafi verið sótt um leyfi til að starfrækja Icesave-reikninga þar í landi. Þetta stangast á við orð Björgvins G. Sigurðssonar fyrrverandi viðskiptaráðherra um að Frakkar hefðu neitað Landsbankanum um slíkt leyfi. Fjallað er um málið í hollenskum fjölmiðlum þar á meðal vefsíðu De Verdieping Trouw. Þar er haft eftir talsmanni Banque de France að ekki hafi verið sótt um leyfi fyrir Icesave og slíkri beiðni því ekki verið hafnað. Vefsíðan segir þessi orð athyglisverð í ljósi yfirlýsinga Björgvins í blaðinu De Volkskrant þar sem hann hélt því fram að frönsk stjórnvöld hefðu vitað að ríkisábyrgð var ekki að baki Icesave og því hefðu þau hafnað slíkum reikningum þar í landi. Björgvin notaði þetta síðan sem rök gegn málflutningi Nout Wellink seðlabankastjóra Hollands. Eins og áður hefur komið fram hefuir Wellink ásakað stjórnvöld á Íslandi um að hafa logið að hollenskum stjórnvöldum um stöðu Landsbankans og raunar íslenska bankakerfisins í heild. Björgvin aftur á móti sagði að þau orð væru gróf mistúlkun á raunveruleikanum.Í öðrum miðlum er greint frá því að Wouter Bos fjármálaráðherra Hollands hafi fyrirskipað rannsókn á ummælum Wellink um lygar íslenskra stjórnvalda skömmu fyrir bankahrunið 2008.
Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira