Frakkar: Aldrei sótt um leyfi fyrir Icesave í Frakklandi 12. febrúar 2010 09:37 Talsmaður seðlabanka Frakkalands (Banque de France) segir að aldrei hafi verið sótt um leyfi til að starfrækja Icesave-reikninga þar í landi. Þetta stangast á við orð Björgvins G. Sigurðssonar fyrrverandi viðskiptaráðherra um að Frakkar hefðu neitað Landsbankanum um slíkt leyfi. Fjallað er um málið í hollenskum fjölmiðlum þar á meðal vefsíðu De Verdieping Trouw. Þar er haft eftir talsmanni Banque de France að ekki hafi verið sótt um leyfi fyrir Icesave og slíkri beiðni því ekki verið hafnað. Vefsíðan segir þessi orð athyglisverð í ljósi yfirlýsinga Björgvins í blaðinu De Volkskrant þar sem hann hélt því fram að frönsk stjórnvöld hefðu vitað að ríkisábyrgð var ekki að baki Icesave og því hefðu þau hafnað slíkum reikningum þar í landi. Björgvin notaði þetta síðan sem rök gegn málflutningi Nout Wellink seðlabankastjóra Hollands. Eins og áður hefur komið fram hefuir Wellink ásakað stjórnvöld á Íslandi um að hafa logið að hollenskum stjórnvöldum um stöðu Landsbankans og raunar íslenska bankakerfisins í heild. Björgvin aftur á móti sagði að þau orð væru gróf mistúlkun á raunveruleikanum.Í öðrum miðlum er greint frá því að Wouter Bos fjármálaráðherra Hollands hafi fyrirskipað rannsókn á ummælum Wellink um lygar íslenskra stjórnvalda skömmu fyrir bankahrunið 2008. Mest lesið Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Sjá meira
Talsmaður seðlabanka Frakkalands (Banque de France) segir að aldrei hafi verið sótt um leyfi til að starfrækja Icesave-reikninga þar í landi. Þetta stangast á við orð Björgvins G. Sigurðssonar fyrrverandi viðskiptaráðherra um að Frakkar hefðu neitað Landsbankanum um slíkt leyfi. Fjallað er um málið í hollenskum fjölmiðlum þar á meðal vefsíðu De Verdieping Trouw. Þar er haft eftir talsmanni Banque de France að ekki hafi verið sótt um leyfi fyrir Icesave og slíkri beiðni því ekki verið hafnað. Vefsíðan segir þessi orð athyglisverð í ljósi yfirlýsinga Björgvins í blaðinu De Volkskrant þar sem hann hélt því fram að frönsk stjórnvöld hefðu vitað að ríkisábyrgð var ekki að baki Icesave og því hefðu þau hafnað slíkum reikningum þar í landi. Björgvin notaði þetta síðan sem rök gegn málflutningi Nout Wellink seðlabankastjóra Hollands. Eins og áður hefur komið fram hefuir Wellink ásakað stjórnvöld á Íslandi um að hafa logið að hollenskum stjórnvöldum um stöðu Landsbankans og raunar íslenska bankakerfisins í heild. Björgvin aftur á móti sagði að þau orð væru gróf mistúlkun á raunveruleikanum.Í öðrum miðlum er greint frá því að Wouter Bos fjármálaráðherra Hollands hafi fyrirskipað rannsókn á ummælum Wellink um lygar íslenskra stjórnvalda skömmu fyrir bankahrunið 2008.
Mest lesið Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Sjá meira