Fjármögnun er veikasti hlekkurinn 1. október 2010 04:00 í gær Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra, Vilmos Budavari frá framkvæmdastjórn ESB og Timo Summa, yfirmaður sendinefndar ESB á Íslandi.Fréttablaðið/GVA „Nærri 99 prósent íslenskra fyrirtækja falla undir skilgreininguna á litlum og meðalstórum fyrirtækjum," benti Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra á í ræðu sinni á fjármögnunarráðstefnu Evrópusambandsins (ESB) í Reykjavík í gærmorgun. Á ráðstefnunni var kynnt átak ESB til að ýta undir lánveitingar til fyrirtækja þar sem starfsmenn eru færri en 250 talsins. Sambandið brúar þá bil vanti veð til þess að fyrirtækin teljist hæf til lántöku. Katrín sagði fjölda tækifæra til staðar hér á landi og vísaði meðal annars til viðleitni stjórnvalda til að ýta undir nýsköpun, orkuiðnað og ferðamennsku. „Til að nýta þessi tækifæri verðum við að tryggja aðgang að fjármagni," sagði hún og vakti athygli á því að í samanburði þjóða, svo sem hjá Global Entrepreneurship Monitor, sé fjármögnun verkefna einmitt einn helsti veikleiki íslensks viðskiptaumhverfis. Katrín kvaðst vonast til þess að ráðstefnan bæri ávöxt og hvatti fulltrúa íslenskra fjármálafyrirtækja, sem og smærri og meðalstórra fyrirtækja, til að kynna sér fjármögnunarleiðir sem opna mætti með tilstilli Evrópusambandsins. „Til staðar eru ónýtt tækifæri og ég vona að við getum hagnýtt þau öllum til hagsbóta." - óká Fréttir Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Fleiri fréttir Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ Sjá meira
„Nærri 99 prósent íslenskra fyrirtækja falla undir skilgreininguna á litlum og meðalstórum fyrirtækjum," benti Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra á í ræðu sinni á fjármögnunarráðstefnu Evrópusambandsins (ESB) í Reykjavík í gærmorgun. Á ráðstefnunni var kynnt átak ESB til að ýta undir lánveitingar til fyrirtækja þar sem starfsmenn eru færri en 250 talsins. Sambandið brúar þá bil vanti veð til þess að fyrirtækin teljist hæf til lántöku. Katrín sagði fjölda tækifæra til staðar hér á landi og vísaði meðal annars til viðleitni stjórnvalda til að ýta undir nýsköpun, orkuiðnað og ferðamennsku. „Til að nýta þessi tækifæri verðum við að tryggja aðgang að fjármagni," sagði hún og vakti athygli á því að í samanburði þjóða, svo sem hjá Global Entrepreneurship Monitor, sé fjármögnun verkefna einmitt einn helsti veikleiki íslensks viðskiptaumhverfis. Katrín kvaðst vonast til þess að ráðstefnan bæri ávöxt og hvatti fulltrúa íslenskra fjármálafyrirtækja, sem og smærri og meðalstórra fyrirtækja, til að kynna sér fjármögnunarleiðir sem opna mætti með tilstilli Evrópusambandsins. „Til staðar eru ónýtt tækifæri og ég vona að við getum hagnýtt þau öllum til hagsbóta." - óká
Fréttir Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Fleiri fréttir Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ Sjá meira