Efnahagsbatinn í Noregi ekki eins góður og talið var 25. mars 2010 11:59 Komið er á daginn að efnahagsbatinn í Noregi var ekki jafn góður og leit út fyrir í upphafi þannig að Norðmenn hafa stigið á bremsuna í vaxtahækkunum. Fjallað er um málið í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka. Þar segir að norski seðlabankinn ákvað í gær að halda vöxtum sínum óbreyttum í 1,75%. Norski seðlabankinn hefur tvisvar hækkað vexti sína frá síðastliðnu hausti um samanlagt 0,5 prósentur og varð hann fyrsti seðlabankinn í Evrópu til að byrja að auka peningalegt aðhald að nýju síðan fjármálakreppan braust út. Í upphafi vaxtahækkunarferilsins síðastliðið haust gerði seðlabankastjórinn Jan F. Qvigstad ráð fyrir að hækka vextina jafnt og þétt en þar sem verðbólguþrýstingur og þensla hefur verið minni undanfarna mánuði í Noregi en upphaflega var reiknað með hefur ferlið gengið hægar fyrir sig. Noregur gekk í gegnum mun mildari efnahagslægð en önnur Evrópuríki og um mitt síðasta ár benti allt til þess að norska hagkerfið hefði náð að hrista af sér slappleikann. Nú hefur hinsvegar komið á daginn að batinn var ekki jafn góður og leit út fyrir í upphafi sem gerir það að verkum að hægar verður farið í sakirnar með að hækka vextina. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Komið er á daginn að efnahagsbatinn í Noregi var ekki jafn góður og leit út fyrir í upphafi þannig að Norðmenn hafa stigið á bremsuna í vaxtahækkunum. Fjallað er um málið í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka. Þar segir að norski seðlabankinn ákvað í gær að halda vöxtum sínum óbreyttum í 1,75%. Norski seðlabankinn hefur tvisvar hækkað vexti sína frá síðastliðnu hausti um samanlagt 0,5 prósentur og varð hann fyrsti seðlabankinn í Evrópu til að byrja að auka peningalegt aðhald að nýju síðan fjármálakreppan braust út. Í upphafi vaxtahækkunarferilsins síðastliðið haust gerði seðlabankastjórinn Jan F. Qvigstad ráð fyrir að hækka vextina jafnt og þétt en þar sem verðbólguþrýstingur og þensla hefur verið minni undanfarna mánuði í Noregi en upphaflega var reiknað með hefur ferlið gengið hægar fyrir sig. Noregur gekk í gegnum mun mildari efnahagslægð en önnur Evrópuríki og um mitt síðasta ár benti allt til þess að norska hagkerfið hefði náð að hrista af sér slappleikann. Nú hefur hinsvegar komið á daginn að batinn var ekki jafn góður og leit út fyrir í upphafi sem gerir það að verkum að hægar verður farið í sakirnar með að hækka vextina.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira