Karen: Köstuðum þessu frá okkur Rafnar Orri Gunnarsson skrifar 18. apríl 2010 19:20 Karen Knútsdóttir. „Við vorum að elta þær nánast allan leikinn og vorum undir mest allan leikinn. Þetta jafnaðist undir lokin og síðustu tíu mínúturnar vorum við komnar með þetta svolítið í okkar hendur en við köstuðum þessu alveg frá okkur,” sagði Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, eftir tap gegn Val í fyrstu viðureign liðanna í úrslitaeinvígi N1-deild kvenna í handbolta. Karen Knútsdóttir skoraði fjögur mörk fyrir Fram í leiknum en hún var ekki ánægð með sóknarleikinn hjá sínu liði. „Sóknarleikurinn okkar var ekki góður í dag. Við náðum ekki að skora nein auðveld mörk og þær spiluðu góða vörn. Berglind var líka erfið í markinu og varði vel fyrir þær. Íris Björk var líka virkilega góð í markinu hjá okkur og hefði munurinn getað verið miklu meiri. Við þurfum að nýta okkur það betur þegar að hún á svona góðan leik,” bætti Karen við. Liðin mætast að nýju á heimavelli Fram n.k. þriðjudag og Karen segir að nú sé kominn tími til að sýna hvað í þeim býr. „Nú þurfum við bara að pæla aðeins í okkur sjálfum og bæta nokkra hluti, það mun gerast á þriðjudaginn. Næsti leikur leggst vel í mig og þetta verður eflaust virkilega spennandi líkt og leikurinn í dag. Það er auðvitað alltaf svekkjandi að tapa en ég er bara mjög spennt. Það er kominn tími til að sýna hvað í okkur býr,” sagði Karen að lokum. Olís-deild kvenna Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Sjá meira
„Við vorum að elta þær nánast allan leikinn og vorum undir mest allan leikinn. Þetta jafnaðist undir lokin og síðustu tíu mínúturnar vorum við komnar með þetta svolítið í okkar hendur en við köstuðum þessu alveg frá okkur,” sagði Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, eftir tap gegn Val í fyrstu viðureign liðanna í úrslitaeinvígi N1-deild kvenna í handbolta. Karen Knútsdóttir skoraði fjögur mörk fyrir Fram í leiknum en hún var ekki ánægð með sóknarleikinn hjá sínu liði. „Sóknarleikurinn okkar var ekki góður í dag. Við náðum ekki að skora nein auðveld mörk og þær spiluðu góða vörn. Berglind var líka erfið í markinu og varði vel fyrir þær. Íris Björk var líka virkilega góð í markinu hjá okkur og hefði munurinn getað verið miklu meiri. Við þurfum að nýta okkur það betur þegar að hún á svona góðan leik,” bætti Karen við. Liðin mætast að nýju á heimavelli Fram n.k. þriðjudag og Karen segir að nú sé kominn tími til að sýna hvað í þeim býr. „Nú þurfum við bara að pæla aðeins í okkur sjálfum og bæta nokkra hluti, það mun gerast á þriðjudaginn. Næsti leikur leggst vel í mig og þetta verður eflaust virkilega spennandi líkt og leikurinn í dag. Það er auðvitað alltaf svekkjandi að tapa en ég er bara mjög spennt. Það er kominn tími til að sýna hvað í okkur býr,” sagði Karen að lokum.
Olís-deild kvenna Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Sjá meira