Einar Skúlason: „Ætla að einbeita mér að því að vera ástfanginn“ 30. maí 2010 11:46 Einar Skúlason fann ástina í framboði. „Þetta er náttúrulega áfall fyrir mig persónulega og flokkinn," segir Einar Skúlason, oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík, en Framsóknarflokkurinn náði ekki endurkjöri í borgarstjórn í gær. Framboðið skilaði honum hinsvegar ástinni. Þetta er í fyrsta sinn í áratugi sem flokkurinn fær ekki mann kjörinn inn í borgarstjórn Reykjavíkur. Framsóknarflokknum gekk einnig illa á höfuðborgarsvæðinu en þar náði flokkurinn aðeins tveimur mönnum inn í sveitarstjórnir. Annar maðurinn er í Kópavogi, hinn á Álftanesi. „Það eru líka vonbrigði að sjá hvað okkur gekk illa á höfuðborgarsvæðinu," segir Einar. Framsóknarflokkurinn mældist ágætlega í könnunum áður en Best flokkurinn fór á flug. Eftir það mældist Einar aldrei inni í borgarstjórn. Sjálfur taldi Einar að flokkurinn fengi fleiri atkvæði fyrir nýliðunina sem hefur orðið innan raða flokksins. Svo virðist sem það hafi engu skipt. „Ég hitti oft fólk sem sagði mér að ég væri svo sem fínn en þeir gætu ekki kosið Framsóknarflokkinn," segir Einar og bætir við: „Fólk á erfitt með að fyrirgefa flokknum." Spurður hvað taki við núna segir Einar: „Ég ætla að einbeita mér að því að vera ástfanginn." Að sögn Einars kynntist hann konu fyrir nokkrum vikum síðan. Þau hafa ekki fengið mikinn tíma saman en nú virðist það ætla að breytast miðað við úrslit kosninganna. Aðspurður hver sú heppna sé vill Einar sem minnst um það segja. Kosningar 2010 Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Fleiri fréttir Aumt að senda tveggja vikna börn úr landi undir forsæti Samfylkingar Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Sjá meira
„Þetta er náttúrulega áfall fyrir mig persónulega og flokkinn," segir Einar Skúlason, oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík, en Framsóknarflokkurinn náði ekki endurkjöri í borgarstjórn í gær. Framboðið skilaði honum hinsvegar ástinni. Þetta er í fyrsta sinn í áratugi sem flokkurinn fær ekki mann kjörinn inn í borgarstjórn Reykjavíkur. Framsóknarflokknum gekk einnig illa á höfuðborgarsvæðinu en þar náði flokkurinn aðeins tveimur mönnum inn í sveitarstjórnir. Annar maðurinn er í Kópavogi, hinn á Álftanesi. „Það eru líka vonbrigði að sjá hvað okkur gekk illa á höfuðborgarsvæðinu," segir Einar. Framsóknarflokkurinn mældist ágætlega í könnunum áður en Best flokkurinn fór á flug. Eftir það mældist Einar aldrei inni í borgarstjórn. Sjálfur taldi Einar að flokkurinn fengi fleiri atkvæði fyrir nýliðunina sem hefur orðið innan raða flokksins. Svo virðist sem það hafi engu skipt. „Ég hitti oft fólk sem sagði mér að ég væri svo sem fínn en þeir gætu ekki kosið Framsóknarflokkinn," segir Einar og bætir við: „Fólk á erfitt með að fyrirgefa flokknum." Spurður hvað taki við núna segir Einar: „Ég ætla að einbeita mér að því að vera ástfanginn." Að sögn Einars kynntist hann konu fyrir nokkrum vikum síðan. Þau hafa ekki fengið mikinn tíma saman en nú virðist það ætla að breytast miðað við úrslit kosninganna. Aðspurður hver sú heppna sé vill Einar sem minnst um það segja.
Kosningar 2010 Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Fleiri fréttir Aumt að senda tveggja vikna börn úr landi undir forsæti Samfylkingar Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum