Bendtner hefur stuðning stjórans eftir klúðurleikinn mikla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2010 14:30 Nicklas Bendtner hittir ekki boltann í leiknum á móti Burnley. Mynd/Getty Images Arsene Wenger, stjóri Arsenal, stendur fast við danska framherjans Nicklas Bendtner þrátt fyrir ótrúlegt færaklúður hans í leiknum á móti Burnley um helgina. Bendtner verður væntanlega í byrjunarliði Arsenal á móti Portó í Meistaradeildinni í kvöld. Hinn 22 ára Nicklas Bendtner klúðraði hverju færinu á fætur öðru á móti Burnley og hitti ekki markið í þeim flestum ef ekki öllum. Bendtner hefur „aðeins" skorað 3 mörk í 15 deildaleikjum með Arsenal á tímabilinu. „Hann er á uppleið og hann er farinn að skila meiru til liðsins," sagði Arsene Wenger. „Hann klúðraði vissulega mörgum góðum færum á laugardaginn en allir ungir framherjar fara í gegnum svoleiðis leiki. Hann mun skoða af hverju hann klikkaði á þessum færum og klárar þau í næsta leik," sagði Wenger. „Nicklas er virkilega að bæta sig þessa dagana og þetta var bara einn leikur. Hann er sterkur andlega og ef hann er vonsvikinn með öll þessi færi þá ætti það bara auka löngunina í að skora í næsta leik," sagði Wenger. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Arsene Wenger, stjóri Arsenal, stendur fast við danska framherjans Nicklas Bendtner þrátt fyrir ótrúlegt færaklúður hans í leiknum á móti Burnley um helgina. Bendtner verður væntanlega í byrjunarliði Arsenal á móti Portó í Meistaradeildinni í kvöld. Hinn 22 ára Nicklas Bendtner klúðraði hverju færinu á fætur öðru á móti Burnley og hitti ekki markið í þeim flestum ef ekki öllum. Bendtner hefur „aðeins" skorað 3 mörk í 15 deildaleikjum með Arsenal á tímabilinu. „Hann er á uppleið og hann er farinn að skila meiru til liðsins," sagði Arsene Wenger. „Hann klúðraði vissulega mörgum góðum færum á laugardaginn en allir ungir framherjar fara í gegnum svoleiðis leiki. Hann mun skoða af hverju hann klikkaði á þessum færum og klárar þau í næsta leik," sagði Wenger. „Nicklas er virkilega að bæta sig þessa dagana og þetta var bara einn leikur. Hann er sterkur andlega og ef hann er vonsvikinn með öll þessi færi þá ætti það bara auka löngunina í að skora í næsta leik," sagði Wenger.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira