CB Holdings segir mikinn áhuga á að kaupa West Ham 6. janúar 2010 08:45 CB Holding, sem er að mestu í eigu Straums, segir að fjöldi aðila hafi sýnt því áhuga að festa kaup á enska úrvalsdeildarliðinu West Ham. Hinsvegar liggi ekkert á að selja liðið. Fjallað er um málið á BBC og segir þar að forráðamenn CB Holding vilji hinsvegar ekkert segja um hverjir þessir áhugasömu kaupendur eru. Hinsvegar hefur komið fram að í þeim hópi eru meðal annars Tony Fernandes fjárfestir frá Malasíu og eigandi AsiaAir, félagarnir David Gold og David Sullivan fyrrum eigendur Birmingham liðsins og félagið Intermarket. Hinir síðastnefndu munu vera hópur af bandarískum fjárfestum. „Við erum að leita eftir góðu verði fyrir liðið og okkur liggur ekkert á að selja það," segir talsmaður CB Holding í samtali við BBC. „Ef við ákveðum kaupenda eða samstarfsaðila fyrir liðið munum við ganga úr skugga um að það sem við ákveðum sé það besta fyrir West Ham." Aðspurður um hvað gerist þegar leikmannakaupaglugginn opnast nú í janúar segir talsmaðurinn að enginn þrýstingur sé á því að selja leikmenn frá liðinu til að létta á skuldastöðunni. „Og ef við seljum leikmenn mun Gianfranco Zola fá það fé í hendur til að kaupa aðra menn fyrir liðið." Talsmaðurinn segir ennfremur að það sé stefna CB Holding að taka ekki fé út úr rekstri West Ham. Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
CB Holding, sem er að mestu í eigu Straums, segir að fjöldi aðila hafi sýnt því áhuga að festa kaup á enska úrvalsdeildarliðinu West Ham. Hinsvegar liggi ekkert á að selja liðið. Fjallað er um málið á BBC og segir þar að forráðamenn CB Holding vilji hinsvegar ekkert segja um hverjir þessir áhugasömu kaupendur eru. Hinsvegar hefur komið fram að í þeim hópi eru meðal annars Tony Fernandes fjárfestir frá Malasíu og eigandi AsiaAir, félagarnir David Gold og David Sullivan fyrrum eigendur Birmingham liðsins og félagið Intermarket. Hinir síðastnefndu munu vera hópur af bandarískum fjárfestum. „Við erum að leita eftir góðu verði fyrir liðið og okkur liggur ekkert á að selja það," segir talsmaður CB Holding í samtali við BBC. „Ef við ákveðum kaupenda eða samstarfsaðila fyrir liðið munum við ganga úr skugga um að það sem við ákveðum sé það besta fyrir West Ham." Aðspurður um hvað gerist þegar leikmannakaupaglugginn opnast nú í janúar segir talsmaðurinn að enginn þrýstingur sé á því að selja leikmenn frá liðinu til að létta á skuldastöðunni. „Og ef við seljum leikmenn mun Gianfranco Zola fá það fé í hendur til að kaupa aðra menn fyrir liðið." Talsmaðurinn segir ennfremur að það sé stefna CB Holding að taka ekki fé út úr rekstri West Ham.
Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira