Patti minntist Hróarskelduslyssins 3. júlí 2010 18:15 Patti Smith dreifði rósum til að minnast ungmennanna níu sem létu lífið í troðningi á Hróarskelduhátíðinni fyrir tíu árum. Fréttablaðið/afp Tíu ár eru síðan örlagaríka júníkvöldið á Hróarskelduhátíðinni átti sér stað og níu ungmenni tróðust undir á Pearl Jam-tónleikum. Tónlistarhátíðin, sem haldin er þessa helgina í Danmörku, ber merki þessara tímamóta og á fimmtudagskvöldið hélt söngkonan og pönkarinn Patti Smith minningarstund fyrir gesti hátíðarinnar. Slysið er það hrikalegasta í sögu hátíðarinnar sem er haldin í 39. skiptið í ár. Atburðarásin í aðdraganda slyssins var dramatísk og setti sitt spor á tónleikagesti og tónleikahald komandi ára. Það var tilfinningaþrungin stund þegar Patti Smith steig á svið með níu rósir fanginu, ein fyrir hvern látinn, og kastaði niður sviðið og hrópaði „þeir látnu lifa áfram í huga ykkar. Lifi Hróarskelda!" Á hátíðinni stíga tvær íslenskar hljómsveitir á svið, FM Belfast og Sólstafir, en aðalnúmerin eru meðal annars hljómsveitirnar Muse og Gorillaz. Hróarskelda Menning Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Fleiri fréttir Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Sjá meira
Tíu ár eru síðan örlagaríka júníkvöldið á Hróarskelduhátíðinni átti sér stað og níu ungmenni tróðust undir á Pearl Jam-tónleikum. Tónlistarhátíðin, sem haldin er þessa helgina í Danmörku, ber merki þessara tímamóta og á fimmtudagskvöldið hélt söngkonan og pönkarinn Patti Smith minningarstund fyrir gesti hátíðarinnar. Slysið er það hrikalegasta í sögu hátíðarinnar sem er haldin í 39. skiptið í ár. Atburðarásin í aðdraganda slyssins var dramatísk og setti sitt spor á tónleikagesti og tónleikahald komandi ára. Það var tilfinningaþrungin stund þegar Patti Smith steig á svið með níu rósir fanginu, ein fyrir hvern látinn, og kastaði niður sviðið og hrópaði „þeir látnu lifa áfram í huga ykkar. Lifi Hróarskelda!" Á hátíðinni stíga tvær íslenskar hljómsveitir á svið, FM Belfast og Sólstafir, en aðalnúmerin eru meðal annars hljómsveitirnar Muse og Gorillaz.
Hróarskelda Menning Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Fleiri fréttir Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Sjá meira