Favre tekur eitt tímabil í viðbót Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. ágúst 2010 21:00 Favre var hress á æfingunni í dag. Ruðningsgoðsögnin Brett Favre, 40 ára, virðist ætla að spila endalaust en hann hefur nú ákveðið að spila eitt tímabil í viðbót með Minnesota Vikings. Favre var ekki fjarri því að koma Víkingunum í Super Bowl-leikinn á síðustu leiktíð. Hann kastaði aftur á móti boltanum frá sér í síðustu sókn undanúrslitaleiksins gegn New Orleans Saints. Vikings fékk svo aldrei boltann í framlengingu og tapaði. "Ég hélt í þessari sókn að það væru örlög liðsins að komast í Super Bowl. Ég var fáranlega nálægt því að koma liðinu í úrslit. Ég skulda þessu félagi að reyna einu sinni enn," sagði Favre. Þetta verður 20. tímabil Favre í NFL-deildinni en hann lék lengstum með Green Bay Packers. Mikið fjölmiðlafár hefur orðið í Bandaríkjunum síðustu ár um hvort Favre haldi áfram eða hætti. Á því varð engin breyting í ár. "Það voru rök fyrir því að hætta rétt eins og að halda áfram. Þetta er frábært lið og möguleikarnir á því að komast alla leið með þessu liði eru miklir. Það er ein aðalástæðan fyrir því að ég hef ákveðið að halda áfram. Favre tók ekki þátt í undirbúningstímabilinu, líkt og síðustu ár, en var mættur á æfingu hjá Vikings í dag. Þess má síðan geta að Favre hefur spilað 309 leiki í röð í NFL-deildinni sem er met sem líklega verður aldrei slegið. Erlendar Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum „Haukar hefðu alveg eins getað unnið þennan leik“ Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Sjá meira
Ruðningsgoðsögnin Brett Favre, 40 ára, virðist ætla að spila endalaust en hann hefur nú ákveðið að spila eitt tímabil í viðbót með Minnesota Vikings. Favre var ekki fjarri því að koma Víkingunum í Super Bowl-leikinn á síðustu leiktíð. Hann kastaði aftur á móti boltanum frá sér í síðustu sókn undanúrslitaleiksins gegn New Orleans Saints. Vikings fékk svo aldrei boltann í framlengingu og tapaði. "Ég hélt í þessari sókn að það væru örlög liðsins að komast í Super Bowl. Ég var fáranlega nálægt því að koma liðinu í úrslit. Ég skulda þessu félagi að reyna einu sinni enn," sagði Favre. Þetta verður 20. tímabil Favre í NFL-deildinni en hann lék lengstum með Green Bay Packers. Mikið fjölmiðlafár hefur orðið í Bandaríkjunum síðustu ár um hvort Favre haldi áfram eða hætti. Á því varð engin breyting í ár. "Það voru rök fyrir því að hætta rétt eins og að halda áfram. Þetta er frábært lið og möguleikarnir á því að komast alla leið með þessu liði eru miklir. Það er ein aðalástæðan fyrir því að ég hef ákveðið að halda áfram. Favre tók ekki þátt í undirbúningstímabilinu, líkt og síðustu ár, en var mættur á æfingu hjá Vikings í dag. Þess má síðan geta að Favre hefur spilað 309 leiki í röð í NFL-deildinni sem er met sem líklega verður aldrei slegið.
Erlendar Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum „Haukar hefðu alveg eins getað unnið þennan leik“ Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Sjá meira