Eyjafjallajökull: Ferðamönnum fækkaði um tæp 17% í apríl 5. maí 2010 10:21 Samkvæmt tölum frá Ferðamálastofu sem birtar voru í gærdag þá fjölgaði brottförum frá sama tímabili í fyrra um 13,5% framan af mánuðinum, þ.e. á tímabilinu 1.-13. apríl, en fækkaði svo þannig um 40,7% á tímabilinu 14.- 30. apríl. Erlendir ferðamenn voru 16,9% færri nú í apríl en í apríl á síðasta ári. Þannig fóru rúmlega 23 þúsund erlendir gestir frá landinu um Leifsstöð í mánuðinum samanborið við tæp 28 þúsund á sama tíma í fyrra.Fjallað er um málið í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka. Þar segir að þessar tölur koma ekki á óvart enda er ljóst að þessa fækkun megi rekja til eldgossins í Eyjafjallajökli sem tafið hefur verulega fyrir flugsamgöngum, þá bæði innanlands sem og erlendis.Samkvæmt tölum frá Ferðamálastofu sem birtar voru í gærdag þá fjölgaði brottförum frá sama tímabili í fyrra um 13,5% framan af mánuðinum, þ.e. á tímabilinu 1.-13. apríl, en fækkaði svo þannig um 40,7% á tímabilinu 14.- 30. apríl.Að viðbættum eitt þúsund brottförum erlendra gesta í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll er fækkunin þó aðeins minni á þessu síðara tímabili, eða sem nemur 34,3%.Allt frá því að talningar Ferðamálastofu hófust hefur erlendum ferðamönnum fjölgað verulega á milli mars og apríl en vegna áhrifa eldgossins varð þróunin að þessu sinni önnur. Þannig fjölgaði erlendum ferðamönnum að meðaltali um 18,5% á milli þessara tveggja mánaða á árunum 2002-2009 en að þessu sinni fækkaði þeim um 11,0%. Talningar Ferðamálastofu ná yfir allar brottfarir gesta frá landinu um Leifsstöð.Áhrif eldgossins eru einnig augljós þegar litið er á brottfarir Íslendinga um Leifstöð í apríl. Þannig fóru rúmlega 19 þúsund Íslendingar erlendis í mánuðinum en á sama tíma í fyrra voru þeir rúmlega 24 þúsund. Jafngildir þetta fækkun upp á 21,6% á tímabilinu.Þess má geta að fimm mánuðinu þar á undan, þ.e. frá nóvember 2009 til og með mars 2010, hafði brottförum Íslendinga fjölgað stöðugt miðað við sama tímabil árið á undan. Höfðu rúm 13,9% fleiri Íslendingar farið erlendis á fyrstu þremur mánuðum þessa árs samanborið við sama tímabil í fyrra. Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Erlendir ferðamenn voru 16,9% færri nú í apríl en í apríl á síðasta ári. Þannig fóru rúmlega 23 þúsund erlendir gestir frá landinu um Leifsstöð í mánuðinum samanborið við tæp 28 þúsund á sama tíma í fyrra.Fjallað er um málið í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka. Þar segir að þessar tölur koma ekki á óvart enda er ljóst að þessa fækkun megi rekja til eldgossins í Eyjafjallajökli sem tafið hefur verulega fyrir flugsamgöngum, þá bæði innanlands sem og erlendis.Samkvæmt tölum frá Ferðamálastofu sem birtar voru í gærdag þá fjölgaði brottförum frá sama tímabili í fyrra um 13,5% framan af mánuðinum, þ.e. á tímabilinu 1.-13. apríl, en fækkaði svo þannig um 40,7% á tímabilinu 14.- 30. apríl.Að viðbættum eitt þúsund brottförum erlendra gesta í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll er fækkunin þó aðeins minni á þessu síðara tímabili, eða sem nemur 34,3%.Allt frá því að talningar Ferðamálastofu hófust hefur erlendum ferðamönnum fjölgað verulega á milli mars og apríl en vegna áhrifa eldgossins varð þróunin að þessu sinni önnur. Þannig fjölgaði erlendum ferðamönnum að meðaltali um 18,5% á milli þessara tveggja mánaða á árunum 2002-2009 en að þessu sinni fækkaði þeim um 11,0%. Talningar Ferðamálastofu ná yfir allar brottfarir gesta frá landinu um Leifsstöð.Áhrif eldgossins eru einnig augljós þegar litið er á brottfarir Íslendinga um Leifstöð í apríl. Þannig fóru rúmlega 19 þúsund Íslendingar erlendis í mánuðinum en á sama tíma í fyrra voru þeir rúmlega 24 þúsund. Jafngildir þetta fækkun upp á 21,6% á tímabilinu.Þess má geta að fimm mánuðinu þar á undan, þ.e. frá nóvember 2009 til og með mars 2010, hafði brottförum Íslendinga fjölgað stöðugt miðað við sama tímabil árið á undan. Höfðu rúm 13,9% fleiri Íslendingar farið erlendis á fyrstu þremur mánuðum þessa árs samanborið við sama tímabil í fyrra.
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira