Argentína vill komast út úr íslensku gildrunni 11. janúar 2010 08:44 „Fyrir átta árum hlaut Argentína sömu örlög og Ísland. Landið gat ekki staðið við skuldbindingar sínar. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) og aðrar alþjóðlegar lánastofnanir neituðu landinu um ný lán þar til hin gömlu höfðu verið gerð upp."Þannig hefst frétt á vefsíðunni e24.no undir fyrirsögninni „Argentína vill komast út úr íslensku gildrunni". Argentína er í sárri þörf fyrir fjármagn og hefur m.a. selt ríkisbréf til „góðra granna" á spottprís til að fjármagna vinsæl verkefni innanlands. Þar að auki hafa lífeyrissjóðir verið þjóðnýttir. Fréttin byggir á umfjöllun Financial Times um málið.Nú setur landið traust sitt á Bandaríkin til að ná samningum við kröfuhafana. Efnahagsmálaráðherra Argentínu, Amado Boudou, fer til Washington á miðvikudag til samningaviðræðna við bandarísk stjórnvöld og hinna stærri lánveitendur. Málið er að ná endanlegu samkomulagi um endurgreiðslur á hluta af ríkisskuldunum.Efnahagur Argentínu hrundi fyrir átta árum siðan og námu skuldir landsins þá um 100 milljörðum dollara sem landið gat alls ekki borgað. Reynt var að ná samkomulagi sem fólst í að kröfuhafar fengju tæplega þriðjung af skuldum sínum endurborgaðar. Það samkomulag var fellt og leiddi það til þess að Argentína var útilokað frá alþjóðlegum fjármálamörkuðum árið 2005.Stjórnvöld hafa lagt fram tillögu um að gjaldeyrisvarasjóður landsins verði m.a. notaður til að greiða upp skuldirnar en það hefur valdið miklum deilum innanlands. Seðlabankastjóri landsins hefur enn ekki veuitt heimild til slíks.Amado Boudou vonast til þess að komandi samningar myni ryðja úr veg þeim hindrunum sem voru á að semja árið 2005. Aðstæður séu aðrar núna og hægt að gefa kröfuhöfunum betri kjör á endurgreiðslum til þeirra. Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
„Fyrir átta árum hlaut Argentína sömu örlög og Ísland. Landið gat ekki staðið við skuldbindingar sínar. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) og aðrar alþjóðlegar lánastofnanir neituðu landinu um ný lán þar til hin gömlu höfðu verið gerð upp."Þannig hefst frétt á vefsíðunni e24.no undir fyrirsögninni „Argentína vill komast út úr íslensku gildrunni". Argentína er í sárri þörf fyrir fjármagn og hefur m.a. selt ríkisbréf til „góðra granna" á spottprís til að fjármagna vinsæl verkefni innanlands. Þar að auki hafa lífeyrissjóðir verið þjóðnýttir. Fréttin byggir á umfjöllun Financial Times um málið.Nú setur landið traust sitt á Bandaríkin til að ná samningum við kröfuhafana. Efnahagsmálaráðherra Argentínu, Amado Boudou, fer til Washington á miðvikudag til samningaviðræðna við bandarísk stjórnvöld og hinna stærri lánveitendur. Málið er að ná endanlegu samkomulagi um endurgreiðslur á hluta af ríkisskuldunum.Efnahagur Argentínu hrundi fyrir átta árum siðan og námu skuldir landsins þá um 100 milljörðum dollara sem landið gat alls ekki borgað. Reynt var að ná samkomulagi sem fólst í að kröfuhafar fengju tæplega þriðjung af skuldum sínum endurborgaðar. Það samkomulag var fellt og leiddi það til þess að Argentína var útilokað frá alþjóðlegum fjármálamörkuðum árið 2005.Stjórnvöld hafa lagt fram tillögu um að gjaldeyrisvarasjóður landsins verði m.a. notaður til að greiða upp skuldirnar en það hefur valdið miklum deilum innanlands. Seðlabankastjóri landsins hefur enn ekki veuitt heimild til slíks.Amado Boudou vonast til þess að komandi samningar myni ryðja úr veg þeim hindrunum sem voru á að semja árið 2005. Aðstæður séu aðrar núna og hægt að gefa kröfuhöfunum betri kjör á endurgreiðslum til þeirra.
Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira