Umfjöllun: Akureyri vann nauman sigur í Digranesinu Kristinn Páll Teitsson skrifar 19. október 2010 22:03 Það var hart tekist á í leiknum í kvöld. Mynd/Stefán HK fékk Akureyri í heimsókn til sín í 32- liða úrslitum Eimskipsbikarsins í kvöld í stórleik umferðarinnar. Leiknum lauk með 30 - 29 sigri Akureyringa og bókuðu þeir með því miða sinn í 16-liða úrslitunum. Þessi lið mættust í fyrstu umferð í N1 deildinni og fóru þar Akureyringar með öruggan sigur af hólmi 41 - 29 og hafa þeir verið á góðri siglingu í deildinni með þrjá sigra úr þremur leikjum og eru við toppinn. HK hafa einnig komist á ágætis skrið eftir fyrsta leikinn og unnið báða leikina eftir hann og vildu þeir eflaust hefna fyrir tapið úr deildinni. Akureyringar byrjuðu leikinn betur og voru grimmir en náðu aldrei að losna almennilega við HK sem komust yfir í fyrsta sinn í leiknum á 24 . mínútu og héldu þeir forskoti í hálfleik 14-12. Akureyringar komu hinsvegar grimmir í seinni hálfleikinn og voru fljótir að jafna metin og náðu svo góðum kafla manni færri á 47 mínútu þegar þeir skoruðu 3 mörk gegn engu. Þessi kafli lagði það grunnin að sigri þeirra. HK fékk gott færi til að jafna í síðustu sókn leiksins en Daníel Berg Grétarsson setti boltann yfir og var því ljóst að Akureyringar voru komnir áfram í næstu umferð. Oddur Grétarsson var atkvæðamestur í liði Akureyringa með 10 mörk og Bjarni Fritzson skoraði 7 og í markinu stóð Sveinbjörn Pétursson sig vel gegn sínum gömlu félögum í HK. Í liði HK var Ólafur Bjarki Ragnarsson atkvæðamestur með 9 mörk,Bjarki Elísson skoraði 5 og stóð Björn Ingi Friðþjófsson vakt sína vel í markinu en hann varði 14 skot.HK - Akureyri 29-30 (14-12)Mörk HK: Ólafur Bjarki Ragnarsson 9, Bjarki Már Elísson 5/3, Hörður Másson 4, Daníel Berg Grétarsson 3, Sigurjón F. Björnsson 3, Vilhelm G. Bergsveinsson 2, Atli Ævar Ingólfsson 2Varin skot: Björn Ingi Friðþjófsson 14Hraðaupphlaup: 0Fiskuð víti: 3(Ólafur Bjarki Ragnarsson, Sigurjón Björnsson, Atli Ævar Ingólfsson)Utan vallar: 2 mínútur.Mörk Akureyri: Oddur Grétarsson 10/2, Bjarni Fritzson 7, Guðmundur Helgason 4, Geir Guðmundsson 4, Heimir Örn Arnarson 3, Guðlaugur Arnarsson 1, Hörður Sigþórsson 1.Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 17.Hraðaupphlaup: 9 (Oddur Grétarsson 5, Bjarni Fritzson 3, Guðmundur Helgason 1).Fiskuð víti: 3 (Geir Guðmundsson, Oddur Grétarsson, Hörður Sigþórsson)Utan vallar: 12 mínútur. Íslenski handboltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Fleiri fréttir Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Sjá meira
HK fékk Akureyri í heimsókn til sín í 32- liða úrslitum Eimskipsbikarsins í kvöld í stórleik umferðarinnar. Leiknum lauk með 30 - 29 sigri Akureyringa og bókuðu þeir með því miða sinn í 16-liða úrslitunum. Þessi lið mættust í fyrstu umferð í N1 deildinni og fóru þar Akureyringar með öruggan sigur af hólmi 41 - 29 og hafa þeir verið á góðri siglingu í deildinni með þrjá sigra úr þremur leikjum og eru við toppinn. HK hafa einnig komist á ágætis skrið eftir fyrsta leikinn og unnið báða leikina eftir hann og vildu þeir eflaust hefna fyrir tapið úr deildinni. Akureyringar byrjuðu leikinn betur og voru grimmir en náðu aldrei að losna almennilega við HK sem komust yfir í fyrsta sinn í leiknum á 24 . mínútu og héldu þeir forskoti í hálfleik 14-12. Akureyringar komu hinsvegar grimmir í seinni hálfleikinn og voru fljótir að jafna metin og náðu svo góðum kafla manni færri á 47 mínútu þegar þeir skoruðu 3 mörk gegn engu. Þessi kafli lagði það grunnin að sigri þeirra. HK fékk gott færi til að jafna í síðustu sókn leiksins en Daníel Berg Grétarsson setti boltann yfir og var því ljóst að Akureyringar voru komnir áfram í næstu umferð. Oddur Grétarsson var atkvæðamestur í liði Akureyringa með 10 mörk og Bjarni Fritzson skoraði 7 og í markinu stóð Sveinbjörn Pétursson sig vel gegn sínum gömlu félögum í HK. Í liði HK var Ólafur Bjarki Ragnarsson atkvæðamestur með 9 mörk,Bjarki Elísson skoraði 5 og stóð Björn Ingi Friðþjófsson vakt sína vel í markinu en hann varði 14 skot.HK - Akureyri 29-30 (14-12)Mörk HK: Ólafur Bjarki Ragnarsson 9, Bjarki Már Elísson 5/3, Hörður Másson 4, Daníel Berg Grétarsson 3, Sigurjón F. Björnsson 3, Vilhelm G. Bergsveinsson 2, Atli Ævar Ingólfsson 2Varin skot: Björn Ingi Friðþjófsson 14Hraðaupphlaup: 0Fiskuð víti: 3(Ólafur Bjarki Ragnarsson, Sigurjón Björnsson, Atli Ævar Ingólfsson)Utan vallar: 2 mínútur.Mörk Akureyri: Oddur Grétarsson 10/2, Bjarni Fritzson 7, Guðmundur Helgason 4, Geir Guðmundsson 4, Heimir Örn Arnarson 3, Guðlaugur Arnarsson 1, Hörður Sigþórsson 1.Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 17.Hraðaupphlaup: 9 (Oddur Grétarsson 5, Bjarni Fritzson 3, Guðmundur Helgason 1).Fiskuð víti: 3 (Geir Guðmundsson, Oddur Grétarsson, Hörður Sigþórsson)Utan vallar: 12 mínútur.
Íslenski handboltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Fleiri fréttir Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Sjá meira