Gæsluvarðhaldsúrskurðum yfir unglingum gæti fjölgað 7. júní 2010 19:24 Margt bendir til að gæsluvarðhaldsúrskurðum yfir unglingum gæti fjölgað á næstu árum. Þetta segir forstjóri Barnaverndarstofu. Hann varar við því að setja á fót sérstakt unglingafangelsi - það gæti leitt til fleiri fangelsisdóma yfir börnum. Tveir sextán ára unglingspiltar sem voru vistaðir í einangrun á Litla Hrauni í síðustu viku vegna gruns um innbrot í 80 sumarbústaði, voru látnir lausir fyrir helgi. Annar sextán ára drengur var vistaður á meðferðarheimilinu Stuðlum þar sem vistun ungmenna fer yfirleitt fram, en þar var ekki pláss fyrir fleiri. Samkvæmt lögum þurfa sérstakar aðstæður að vera fyrir hendi til að heimilt sé að vista ungmenni undir átján ára aldri í gæsluvarðhald. Þegar unglingar undir 18 ára aldri eru vistaðir í gæsluvarðhald gilda sömu reglur og með fullorðna, það eru engar tilslakanir. „Það er margt sem bendir til að þessum dómum kunni að fara fjölgangi og það má afskaplega lítið út af bregða til að ástandið verði ófullnægjandi með öllu," segir Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu. Því hefur verið velt upp hvort koma eigi á stofn sérstöku unglingafangelsi hér á landi. Bragi telur að slík stofnun gæti verið andstæð hagsmunum barna og leitt til einangrunar þeirra þar sem einungis eitt til þrjú slík mál komi upp á ári. Hjá dómsmálaráðuneytinu séu úrræði í þessum efnum til sérstakrar skoðunar og til greina komi að barnaverndarstofa taki alfarið að sér afplánun barna, bæði almenna afplánun og gæsluvarðhald. Meðferðarheimili Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Sjá meira
Margt bendir til að gæsluvarðhaldsúrskurðum yfir unglingum gæti fjölgað á næstu árum. Þetta segir forstjóri Barnaverndarstofu. Hann varar við því að setja á fót sérstakt unglingafangelsi - það gæti leitt til fleiri fangelsisdóma yfir börnum. Tveir sextán ára unglingspiltar sem voru vistaðir í einangrun á Litla Hrauni í síðustu viku vegna gruns um innbrot í 80 sumarbústaði, voru látnir lausir fyrir helgi. Annar sextán ára drengur var vistaður á meðferðarheimilinu Stuðlum þar sem vistun ungmenna fer yfirleitt fram, en þar var ekki pláss fyrir fleiri. Samkvæmt lögum þurfa sérstakar aðstæður að vera fyrir hendi til að heimilt sé að vista ungmenni undir átján ára aldri í gæsluvarðhald. Þegar unglingar undir 18 ára aldri eru vistaðir í gæsluvarðhald gilda sömu reglur og með fullorðna, það eru engar tilslakanir. „Það er margt sem bendir til að þessum dómum kunni að fara fjölgangi og það má afskaplega lítið út af bregða til að ástandið verði ófullnægjandi með öllu," segir Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu. Því hefur verið velt upp hvort koma eigi á stofn sérstöku unglingafangelsi hér á landi. Bragi telur að slík stofnun gæti verið andstæð hagsmunum barna og leitt til einangrunar þeirra þar sem einungis eitt til þrjú slík mál komi upp á ári. Hjá dómsmálaráðuneytinu séu úrræði í þessum efnum til sérstakrar skoðunar og til greina komi að barnaverndarstofa taki alfarið að sér afplánun barna, bæði almenna afplánun og gæsluvarðhald.
Meðferðarheimili Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Sjá meira