Skautafélag Akureyrar Íslandsmeistari eftir mikla yfirburði gegn Birninum Hjalti Þór Hreinsson skrifar 10. mars 2010 21:55 Leikmenn SA fagna titlinum í kvöld. Hægt er að stækka myndina með því að smella á hana. Fréttablaðið/Hjalti Þór Skautafélag Akureyrar er Íslandsmeistari í íshokkí eftir frábæran sigur á Birninum í kvöld. Lokatölur voru 6-2 í leik sem voru verðskulduð úrslit. SA vann rimmu liðanna 3-2. Björninn komst reyndar yfir í leiknum en sú forysta var skammvinn. SA jafnaði fljótlega en liðið sótti mun meira en gestirnir í fyrsta leikhluta. Leikurinn kláraðist svo í raun í öðrum leikhluta. Þar var SA miklu betri og skoraði þrjú mörk, breytti stöðunni í 4-1. Björninn var afskaplega slakur í þessum leikhluta og komst vart yfir miðju. Björninn minnkaði muninn þegar fimm mínútur voru búnar af þriðja leikhluta en komst ekki nær. Akureyringar bættu við tveimur mörkum og vann öruggan sigur. „Leikskipulag okkar gekk upp á að halda pekkinum vel og sækja stíft á þá allan leikinn og það gekk vel upp í dag," sagði hinn spilandi þjálfari SA, Josh Gribben. Nánar er rætt við hann í Fréttablaðinu á morgun. Mörk SA: Jóhann Leifsson, Gunnar Darri Sigurðsson, Andri Freyr Sverrisson, Stefán Hrafnsson 2, Ingvar Jónsson. Mörk Bjarnarins: Birgir Hansen 2. Íslenski boltinn Innlendar Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Sport Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Sjá meira
Skautafélag Akureyrar er Íslandsmeistari í íshokkí eftir frábæran sigur á Birninum í kvöld. Lokatölur voru 6-2 í leik sem voru verðskulduð úrslit. SA vann rimmu liðanna 3-2. Björninn komst reyndar yfir í leiknum en sú forysta var skammvinn. SA jafnaði fljótlega en liðið sótti mun meira en gestirnir í fyrsta leikhluta. Leikurinn kláraðist svo í raun í öðrum leikhluta. Þar var SA miklu betri og skoraði þrjú mörk, breytti stöðunni í 4-1. Björninn var afskaplega slakur í þessum leikhluta og komst vart yfir miðju. Björninn minnkaði muninn þegar fimm mínútur voru búnar af þriðja leikhluta en komst ekki nær. Akureyringar bættu við tveimur mörkum og vann öruggan sigur. „Leikskipulag okkar gekk upp á að halda pekkinum vel og sækja stíft á þá allan leikinn og það gekk vel upp í dag," sagði hinn spilandi þjálfari SA, Josh Gribben. Nánar er rætt við hann í Fréttablaðinu á morgun. Mörk SA: Jóhann Leifsson, Gunnar Darri Sigurðsson, Andri Freyr Sverrisson, Stefán Hrafnsson 2, Ingvar Jónsson. Mörk Bjarnarins: Birgir Hansen 2.
Íslenski boltinn Innlendar Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Sport Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Sjá meira