Rauði krossinn veitir áfallahjálp á gossvæðinu 19. apríl 2010 15:58 Íbúar á gossvæðinu geta rætt við fulltrúa Rauða krossins um þær hrikalegu hremmingar sem þeir hafa upplifað undanfarna daga. Rauði kross Íslands vinnur nú að því í samvinnu við heimamenn að veita íbúum og þeim sem orðið hafa fyrir áhrifum af völdum eldgossins sálrænan stuðning. Sálfræðingur verður til viðtals í Heimalandi á morgun þriðjudag frá klukkan 12-14. Frekari viðvera sálfræðings verður auglýst síðar. Einnig var farið í Grunnskólann á Hvolsvelli og rætt við nemendur og kennara. Boðið verður upp á opið hús fyrir þá sem eru staðsettir á höfuðborgarsvæðinu, í Rauðakrosshúsinu Borgartúni 25, á miðvikudaginn frá klukkan 14-16. Sálfræðingur úr áfallateymi Rauða krossins verður á staðnum og fjallar um sálrænan stuðning í kjölfar náttúruhamfara og veitir ráðgjöf um stuðning foreldra og forráðamanna við börn. Rauðakrosshúsið er opið fimm daga vikunnar frá klukkan 12-17. Þar er hægt að sækja í ráðgjöf og sálrænan stuðning. Rauði kross Íslands hvetur íbúa á svæðinu kringum Eyjafjallajökul til að huga vel að líðan barna. Á vefsíðu Rauða krossins, raudikrossinn.is, er fræðsluefni sem hægt er styðjast við. Næstu íbúafundir eru sem hér segir: Í dag; Félagsheimilinu Vík klukkan 17 og Kirkjuhvoli Kirkjubæjarklaustri klukkan 20:30, á morgun þriðjudag; Laugalandi klukkan 14:00 og Vestmannaeyjum klukkan 18:00, á miðvikudag; Hellu klukkan 17:00 og Hvolsvelli klukkan 20:00. Hjálparsími Rauða krossins 1717 er opinn allan sólarhringinn alla daga ársins. Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Fleiri fréttir Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Sjá meira
Rauði kross Íslands vinnur nú að því í samvinnu við heimamenn að veita íbúum og þeim sem orðið hafa fyrir áhrifum af völdum eldgossins sálrænan stuðning. Sálfræðingur verður til viðtals í Heimalandi á morgun þriðjudag frá klukkan 12-14. Frekari viðvera sálfræðings verður auglýst síðar. Einnig var farið í Grunnskólann á Hvolsvelli og rætt við nemendur og kennara. Boðið verður upp á opið hús fyrir þá sem eru staðsettir á höfuðborgarsvæðinu, í Rauðakrosshúsinu Borgartúni 25, á miðvikudaginn frá klukkan 14-16. Sálfræðingur úr áfallateymi Rauða krossins verður á staðnum og fjallar um sálrænan stuðning í kjölfar náttúruhamfara og veitir ráðgjöf um stuðning foreldra og forráðamanna við börn. Rauðakrosshúsið er opið fimm daga vikunnar frá klukkan 12-17. Þar er hægt að sækja í ráðgjöf og sálrænan stuðning. Rauði kross Íslands hvetur íbúa á svæðinu kringum Eyjafjallajökul til að huga vel að líðan barna. Á vefsíðu Rauða krossins, raudikrossinn.is, er fræðsluefni sem hægt er styðjast við. Næstu íbúafundir eru sem hér segir: Í dag; Félagsheimilinu Vík klukkan 17 og Kirkjuhvoli Kirkjubæjarklaustri klukkan 20:30, á morgun þriðjudag; Laugalandi klukkan 14:00 og Vestmannaeyjum klukkan 18:00, á miðvikudag; Hellu klukkan 17:00 og Hvolsvelli klukkan 20:00. Hjálparsími Rauða krossins 1717 er opinn allan sólarhringinn alla daga ársins.
Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Fleiri fréttir Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Sjá meira