Skilanefnd og slitastjórn á ofurlaunum Þorbjörn Þórðarson skrifar 11. ágúst 2010 18:32 Launakostnaður þrotabús Glitnis fyrstu þrjá mánuði þessa árs vegna 5 starfsmanna skilanefndar- og slitastjórnar nemur 103 milljónum króna. Það gera rúmlega tuttugu milljónir á mann, þar sem hver hefur að jafnaði um sjö milljónir króna á mánuði. Kostnaður við rekstur skilanefndar og slitastjórnar Glitnis var fimm milljarðar króna á síðasta ári. Stærstu hluti þess kostnaðar er kostnaður við erlenda ráðgjafa þrotabús bankans. Á fundi með kröfuhöfum hinn 6. ágúst síðastliðinn var m.a kynntur launakostnaður þrotabúsins á fyrsta ársfjórðungi þessa árs, þ.e mánuðina janúar til mars á þessu ári. Samkvæmt yfirliti á heimasíðu Glitnis var kostnaðurinn vegna útseldra tíma til meðlima slitastjórnar og skilanefndar, sem eru fimm manns, alls 103 milljónir króna. Meðlimir slitastjórnar Glitnis banka eru aðeins tveir. Steinunn Guðbjartsdóttir, hæstaréttarlögmaður og Páll Eiríksson, héraðsdómslögmaður. Í skilanefnd Glitnis eru svo Árni Tómasson, Heimir Haraldsson og Þórdís Bjarnadóttir. Miðað við þessa fjárhæð, 103 milljónir fyrir þrjá mánuði eru meðaltalslaun þessara einstaklinga rúmar tuttugu milljónir króna á mann fyrir þriggja mánaða starf, eða tæplega sjö milljónir króna á mánuði. Svona til samanburðar er Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, með 935 þúsund krónur, þetta eru því um áttföld laun hennar, en það eru jú þrotabúið Glitnir sem borgar þessu fólki laun en ekki skattgreiðendur eins og í tilviki Jóhönnu. Þessi laun eru öllu hærri en það sem t.d Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnarinnar, var með í greidd laun á síðasta ári en það voru rúmar 900 þúsund krónur. Steinunn sagði í samtali við fréttastofu í dag að skýringin á því væru laun greidd frá lögmannsstofu hennar, en þrotabúið greiddi stofunni hennar fyrir selda tíma sem síðan greiddi henni laun eftir kostnað. Skroll-Viðskipti Mest lesið Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi Atvinnulíf Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Viðskipti erlent Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Viðskipti innlent Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Engar reglur um merkingar á bílastæðum sem rukkað er fyrir Neytendur Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Viðskipti innlent Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Sjá meira
Launakostnaður þrotabús Glitnis fyrstu þrjá mánuði þessa árs vegna 5 starfsmanna skilanefndar- og slitastjórnar nemur 103 milljónum króna. Það gera rúmlega tuttugu milljónir á mann, þar sem hver hefur að jafnaði um sjö milljónir króna á mánuði. Kostnaður við rekstur skilanefndar og slitastjórnar Glitnis var fimm milljarðar króna á síðasta ári. Stærstu hluti þess kostnaðar er kostnaður við erlenda ráðgjafa þrotabús bankans. Á fundi með kröfuhöfum hinn 6. ágúst síðastliðinn var m.a kynntur launakostnaður þrotabúsins á fyrsta ársfjórðungi þessa árs, þ.e mánuðina janúar til mars á þessu ári. Samkvæmt yfirliti á heimasíðu Glitnis var kostnaðurinn vegna útseldra tíma til meðlima slitastjórnar og skilanefndar, sem eru fimm manns, alls 103 milljónir króna. Meðlimir slitastjórnar Glitnis banka eru aðeins tveir. Steinunn Guðbjartsdóttir, hæstaréttarlögmaður og Páll Eiríksson, héraðsdómslögmaður. Í skilanefnd Glitnis eru svo Árni Tómasson, Heimir Haraldsson og Þórdís Bjarnadóttir. Miðað við þessa fjárhæð, 103 milljónir fyrir þrjá mánuði eru meðaltalslaun þessara einstaklinga rúmar tuttugu milljónir króna á mann fyrir þriggja mánaða starf, eða tæplega sjö milljónir króna á mánuði. Svona til samanburðar er Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, með 935 þúsund krónur, þetta eru því um áttföld laun hennar, en það eru jú þrotabúið Glitnir sem borgar þessu fólki laun en ekki skattgreiðendur eins og í tilviki Jóhönnu. Þessi laun eru öllu hærri en það sem t.d Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnarinnar, var með í greidd laun á síðasta ári en það voru rúmar 900 þúsund krónur. Steinunn sagði í samtali við fréttastofu í dag að skýringin á því væru laun greidd frá lögmannsstofu hennar, en þrotabúið greiddi stofunni hennar fyrir selda tíma sem síðan greiddi henni laun eftir kostnað.
Skroll-Viðskipti Mest lesið Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi Atvinnulíf Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Viðskipti erlent Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Viðskipti innlent Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Engar reglur um merkingar á bílastæðum sem rukkað er fyrir Neytendur Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Viðskipti innlent Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Sjá meira