Hár greitt til hægri 7. desember 2010 17:00 Jón Jósep Snæbjörnsson söngvari hefur látið toppinn vaxa og greiðir yfir ennið. Að greiða til hliðar hefur löngum þótt klassísk sparigreiðsla karlmanna. Þetta árið hefur mikið borið á þykkum lubba, vatnsgreiddum til vinstri á höfðum bæði Hollywood stjarna og tískufyrirsæta og nú eru íslenskir snyrtipinnar einnig farnir að safna hári og greiða yfir ennið. Fréttablaðið tíndi til nokkrar stjörnur sem vatnsgreiða til vinstri. Söngvarinn Robbie Williams á sviði með toppinn vel greiddan til hliðar. George Clooney þykir bera hliðargreiðsluna vel og minnir óneitanlega Hollywood fjórða og fimmta áratugarins þegar Cary Grant og Humphrey Bogart voru upp á sitt besta. Mynd/AFP Karlfyrirsæta strunsar niður sýningarpall í París síðasta sumar með vatnsgreitt til vinstri. Brad Pitt hefur oft gripið til þessarar klassísku greiðslu á hátíðarstundum. Hér er hann á rauða dreglinum með Angelinu Jolie. Mynd/Nordicphotos-Getty Michael Urie sem leikur hinn óborganlega Mark í þáttunum Ugly Betty reynir að hemja krullurnar til hliðar.. Ásgrímur Már Friðriksson fatahönnuður kann tökin á greiðunni og hemur lokkana út á aðra hlið. Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Að greiða til hliðar hefur löngum þótt klassísk sparigreiðsla karlmanna. Þetta árið hefur mikið borið á þykkum lubba, vatnsgreiddum til vinstri á höfðum bæði Hollywood stjarna og tískufyrirsæta og nú eru íslenskir snyrtipinnar einnig farnir að safna hári og greiða yfir ennið. Fréttablaðið tíndi til nokkrar stjörnur sem vatnsgreiða til vinstri. Söngvarinn Robbie Williams á sviði með toppinn vel greiddan til hliðar. George Clooney þykir bera hliðargreiðsluna vel og minnir óneitanlega Hollywood fjórða og fimmta áratugarins þegar Cary Grant og Humphrey Bogart voru upp á sitt besta. Mynd/AFP Karlfyrirsæta strunsar niður sýningarpall í París síðasta sumar með vatnsgreitt til vinstri. Brad Pitt hefur oft gripið til þessarar klassísku greiðslu á hátíðarstundum. Hér er hann á rauða dreglinum með Angelinu Jolie. Mynd/Nordicphotos-Getty Michael Urie sem leikur hinn óborganlega Mark í þáttunum Ugly Betty reynir að hemja krullurnar til hliðar.. Ásgrímur Már Friðriksson fatahönnuður kann tökin á greiðunni og hemur lokkana út á aðra hlið.
Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira