Bolt segist geta hlaupið 100 metrana á 9,40 sekúndum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2010 13:15 Usain Bolt. Mynd/Nordic Photos/Getty Spretthlauparinn Usain Bolt er heimsmethafi í bæði 100 og 200 metra hlaupum og þessi eldfljóti Jamaíkumaður trúir því að hann geti bætt heimsmetin sín enn frekar á næstu árum. Bolt segist geta hlaupið 100 metra hlaupið á 9.40 sekúndum og 200 metrana á betri tíma en 19,19 sekúndum sem er núverandi heimsmet hans. Heimsmet hans í 100 metra hlaupi er 9.58 sekúndur. Usain Bolt var ekki áberandi á þessu ári þar sem að hann taldi best fyrir sig að hvíla skrokkinn eftir mikið álag árin á undan. Hann var að safna kröftum fyrir næstu tvö ár og segist þurfa að bæta tæknilegu hliðin hjá sér. „Ég var í frábæru formi 2009 og ég hélt að ég myndi viðhalda því. Hlutirnir fara þó aldrei eins og maður býst við," sagði Usain Bolt í viðtali við franska blaðið L´Equipe. „Aðalmarkmið mitt á næsta ári eða að verja heimsmeistaratitla mína í 100 og 200 metra hlaupum. Ég verð að vinna þar ef ég ætla að verða sú goðsögn sem ég vill verða," segir Bolt og hann er líka farinn að horfa til Ólympíuleikana í London. „Það geta allir orðið Ólympíumeistarar en það eru mun færri sem geta unnið gull á tveimur leikum í röð. Það er markmiðið mitt," sagði Bolt sem vann 100 og 200 metra hlaupin á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Erlendar Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Sjá meira
Spretthlauparinn Usain Bolt er heimsmethafi í bæði 100 og 200 metra hlaupum og þessi eldfljóti Jamaíkumaður trúir því að hann geti bætt heimsmetin sín enn frekar á næstu árum. Bolt segist geta hlaupið 100 metra hlaupið á 9.40 sekúndum og 200 metrana á betri tíma en 19,19 sekúndum sem er núverandi heimsmet hans. Heimsmet hans í 100 metra hlaupi er 9.58 sekúndur. Usain Bolt var ekki áberandi á þessu ári þar sem að hann taldi best fyrir sig að hvíla skrokkinn eftir mikið álag árin á undan. Hann var að safna kröftum fyrir næstu tvö ár og segist þurfa að bæta tæknilegu hliðin hjá sér. „Ég var í frábæru formi 2009 og ég hélt að ég myndi viðhalda því. Hlutirnir fara þó aldrei eins og maður býst við," sagði Usain Bolt í viðtali við franska blaðið L´Equipe. „Aðalmarkmið mitt á næsta ári eða að verja heimsmeistaratitla mína í 100 og 200 metra hlaupum. Ég verð að vinna þar ef ég ætla að verða sú goðsögn sem ég vill verða," segir Bolt og hann er líka farinn að horfa til Ólympíuleikana í London. „Það geta allir orðið Ólympíumeistarar en það eru mun færri sem geta unnið gull á tveimur leikum í röð. Það er markmiðið mitt," sagði Bolt sem vann 100 og 200 metra hlaupin á Ólympíuleikunum í Peking 2008.
Erlendar Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Sjá meira