Tæplega tíu þúsund fleiri kjósendur á kjörskrá 17. maí 2010 09:32 Kjósendur á kjörskrá eru 9.767 fleiri nú en á kjörskrá í síðustu sveitarstjórnarkosningum eða sem svarar 4,5%. Mynd/Valgarður Gíslason Kjósendur á kjörskrá eru 9.767 fleiri nú en á kjörskrá í síðustu sveitarstjórnarkosningum eða sem svarar 4,5%. Þeir kjósendur sem nú fá að kjósa í fyrsta sinn til sveitarstjórnar sökum aldurs eru 18.772. Það eru 8,3% af heildarkjósendatölunni. Þetta kemur fram á vef Hagstofu Íslands. Sveitarstjórnir semja kjörskrár eftir svokölluðum kjörskrárstofnum, sem Þjóðskrá lætur þeim í té. Á kjörskrárstofnum, sem hafa verið unnir vegna kosninganna í vor eru 225.930 kjósendur og eru konur heldur fleiri, 113.663, en karlar 112.267. Breytingar sem eiga eftir að verða á þessum tölum munu verða óverulegar og stafa af andláti þeirra sem deyja eftir að kjörskrárstofn er unninn og leiðréttingum á villum, samkvæmt Hagstofunni.2070 með lögheimili utan Norðurlanda Meðal þeirra sem eru á kjörskrárstofnum fyrir kosningarnar í maí eru 2070 menn með lögheimili annars staðar á Norðurlöndum. Ríkisborgarar annarra ríkja á Norðurlöndum búsettir hér og með kosningarrétt eru 1050 og borgarar annarra ríkja 3525. Þessi ríkisfangslönd eru algengust: Pólland 822, Danmörk (þar með taldar Færeyjar og Grænland) 586, Þýskaland 329, Litháen 245, Filippseyjar 232, Bretland 220, Taíland 215, Svíþjóð 211, Noregur 195, Bandaríkin 189, Portúgal 81, Holland 76, Frakkland 72, Víetnam 63, Kína 71, Finnland 58, Spánn 55 og Ítalía 54. Kosningar 2010 Mest lesið Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Kjósendur á kjörskrá eru 9.767 fleiri nú en á kjörskrá í síðustu sveitarstjórnarkosningum eða sem svarar 4,5%. Þeir kjósendur sem nú fá að kjósa í fyrsta sinn til sveitarstjórnar sökum aldurs eru 18.772. Það eru 8,3% af heildarkjósendatölunni. Þetta kemur fram á vef Hagstofu Íslands. Sveitarstjórnir semja kjörskrár eftir svokölluðum kjörskrárstofnum, sem Þjóðskrá lætur þeim í té. Á kjörskrárstofnum, sem hafa verið unnir vegna kosninganna í vor eru 225.930 kjósendur og eru konur heldur fleiri, 113.663, en karlar 112.267. Breytingar sem eiga eftir að verða á þessum tölum munu verða óverulegar og stafa af andláti þeirra sem deyja eftir að kjörskrárstofn er unninn og leiðréttingum á villum, samkvæmt Hagstofunni.2070 með lögheimili utan Norðurlanda Meðal þeirra sem eru á kjörskrárstofnum fyrir kosningarnar í maí eru 2070 menn með lögheimili annars staðar á Norðurlöndum. Ríkisborgarar annarra ríkja á Norðurlöndum búsettir hér og með kosningarrétt eru 1050 og borgarar annarra ríkja 3525. Þessi ríkisfangslönd eru algengust: Pólland 822, Danmörk (þar með taldar Færeyjar og Grænland) 586, Þýskaland 329, Litháen 245, Filippseyjar 232, Bretland 220, Taíland 215, Svíþjóð 211, Noregur 195, Bandaríkin 189, Portúgal 81, Holland 76, Frakkland 72, Víetnam 63, Kína 71, Finnland 58, Spánn 55 og Ítalía 54.
Kosningar 2010 Mest lesið Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira