Þorgerður Anna aftur í Stjörnuna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. október 2010 08:00 Þorgerður Anna í leik með Stjörnunni. Mynd/Anton Þorgerður Anna Atladóttir hefur ákveðið að ganga aftur til liðs við Stjörnuna og hefur hún skrifað undir eins árs samning við félagið. Þorgerður er átján ára og lék áður með Stjörnunni. Hún hélt til Danmerkur í sumar þar sem hún var á mála hjá FIF. Félagið lenti hins vegar í fjárhagserfiðleikum og ákvað hún að snúa aftur til Íslands. Valið hjá henni stóð á milli Stjörnunnar og Vals og segir hún að ákvörðunin hafi verið erfið. „Ég kom heim á sunnudaginn og hitti svo bæði lið á mánudaginn. En ég þurfti að taka ákvörðun fljótt enda er ég þegar búin að missa af einum leik á tímabilinu," sagði Þorgerður. „Þetta var mjög erfið ákvörðun en ætli hjartað hafi ekki ráðið þarna för. Ég þekki líka allt hjá Stjörnunni og allar stelpurnar sem spila þar. Ég veit út í hvað ég er að fara og á von á því að veturinn verði spennandi." Valur er núverandi Íslandsmeistari og Þorgerður segir að vissulega hafi það verið freistandi að fara á Hlíðarenda. „Valur er sjálfsagt með sterkasta liðið í deildinni og mér leist mjög vel á allt þar. Það kitlaði að fara til Vals og þetta var erfið ákvörðun. Ég hugsaði þetta fram og til baka á meðan ég var úti og svaf lítið á næturnar." „Það eru kostir og gallar við bæði lið og það er sama hvaða ákvörðun ég hefði tekið - báðar hefðu verið réttar. En ég er sátt við það sem ég valdi." Hún segir þó að stefnan sé að komast aftur út í atvinnumennskuna. „Ég lít á þennan vetur sem tækifæri til að koma mér enn betur í gang. Ég mun spila hér þar til eitthvað annað kemur í ljós, hvenær sem það verður." Hún stefnir einnig að því að vinna sér sæti í landsliðinu fyrir úrslitakeppni EM sem fer fram í Danmörku í desember. „Að sjálsögðu stefni ég að því. Ég verð að einbeita mér að því að æfa eins vel og hægt er. Ég hef verið inn og út úr landsliðinu - aðallega út - enda á Ísland fullt af góðum skyttum. Það eina sem ég get gert er að gera mitt besta og vona það besta." Olís-deild kvenna Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Sjá meira
Þorgerður Anna Atladóttir hefur ákveðið að ganga aftur til liðs við Stjörnuna og hefur hún skrifað undir eins árs samning við félagið. Þorgerður er átján ára og lék áður með Stjörnunni. Hún hélt til Danmerkur í sumar þar sem hún var á mála hjá FIF. Félagið lenti hins vegar í fjárhagserfiðleikum og ákvað hún að snúa aftur til Íslands. Valið hjá henni stóð á milli Stjörnunnar og Vals og segir hún að ákvörðunin hafi verið erfið. „Ég kom heim á sunnudaginn og hitti svo bæði lið á mánudaginn. En ég þurfti að taka ákvörðun fljótt enda er ég þegar búin að missa af einum leik á tímabilinu," sagði Þorgerður. „Þetta var mjög erfið ákvörðun en ætli hjartað hafi ekki ráðið þarna för. Ég þekki líka allt hjá Stjörnunni og allar stelpurnar sem spila þar. Ég veit út í hvað ég er að fara og á von á því að veturinn verði spennandi." Valur er núverandi Íslandsmeistari og Þorgerður segir að vissulega hafi það verið freistandi að fara á Hlíðarenda. „Valur er sjálfsagt með sterkasta liðið í deildinni og mér leist mjög vel á allt þar. Það kitlaði að fara til Vals og þetta var erfið ákvörðun. Ég hugsaði þetta fram og til baka á meðan ég var úti og svaf lítið á næturnar." „Það eru kostir og gallar við bæði lið og það er sama hvaða ákvörðun ég hefði tekið - báðar hefðu verið réttar. En ég er sátt við það sem ég valdi." Hún segir þó að stefnan sé að komast aftur út í atvinnumennskuna. „Ég lít á þennan vetur sem tækifæri til að koma mér enn betur í gang. Ég mun spila hér þar til eitthvað annað kemur í ljós, hvenær sem það verður." Hún stefnir einnig að því að vinna sér sæti í landsliðinu fyrir úrslitakeppni EM sem fer fram í Danmörku í desember. „Að sjálsögðu stefni ég að því. Ég verð að einbeita mér að því að æfa eins vel og hægt er. Ég hef verið inn og út úr landsliðinu - aðallega út - enda á Ísland fullt af góðum skyttum. Það eina sem ég get gert er að gera mitt besta og vona það besta."
Olís-deild kvenna Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Sjá meira