Kjólarnir á Emmy 2. september 2010 00:01 Leikkonan Lauren Graham, úr þáttunum Gilmore Girls, mætti í þessum formlausa kjól á hátíðina. Algjört flopp. Emmy-verðlaunin voru afhent í 62. sinn um helgina og skörtuðu stjörnurnar sínu fegursta er þær gengu eftir rauða dreglinum. Mikið er spáð og spekúlerað í kjóla leikvenna í kringum Emmy-verðlaunahátíðina, líkt og í kringum Óskarsverðlaunahátíðina. Stjörnurnar skarta sínu fegursta er þær ganga eftir dreglinum en með misjöfnum árangri þó. Leikkonan Claire Danes þótti með þeim best klæddu í ár en leikkonurnar January Jones og Rita Wilson þóttu með þeim verst klæddu.Christina Hendricks úr þáttunum Mad Men þótti taka sig vel út í þessum fjólubláa kjól frá hönnuðinum Zac Posen.Gamanleikkonan Julia Louis-Dreyfus klæddist fallegum og látlausum kjól frá uppáhaldshönnuði sínum, Narciso Rodriguez.Naya Rivera úr Glee klæddist kjól sem minnir einna helst á sparikjól frá níunda áratugnum.Leikkonan Rita Wilson klæddist þessum formlausa netkjól. Skórnir vöktu sérstaka athygli og þykja með eindæmum ósmekklegir.Kjóll leikkonunnar Claire Danes þótti með þeim fallegri í ár. Tengdar fréttir Kjóllinn sem allir eru að tala um Leikkonan Christina Hendricks féll fyrir fjólubláa kjólnum eftir Zac Posen sem hún klæddist á Emmy verðlaunahatíðinni. Enginn vafi lék á að hann stal athyglinni umrætt kvöld. 1. september 2010 12:00 Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Emmy-verðlaunin voru afhent í 62. sinn um helgina og skörtuðu stjörnurnar sínu fegursta er þær gengu eftir rauða dreglinum. Mikið er spáð og spekúlerað í kjóla leikvenna í kringum Emmy-verðlaunahátíðina, líkt og í kringum Óskarsverðlaunahátíðina. Stjörnurnar skarta sínu fegursta er þær ganga eftir dreglinum en með misjöfnum árangri þó. Leikkonan Claire Danes þótti með þeim best klæddu í ár en leikkonurnar January Jones og Rita Wilson þóttu með þeim verst klæddu.Christina Hendricks úr þáttunum Mad Men þótti taka sig vel út í þessum fjólubláa kjól frá hönnuðinum Zac Posen.Gamanleikkonan Julia Louis-Dreyfus klæddist fallegum og látlausum kjól frá uppáhaldshönnuði sínum, Narciso Rodriguez.Naya Rivera úr Glee klæddist kjól sem minnir einna helst á sparikjól frá níunda áratugnum.Leikkonan Rita Wilson klæddist þessum formlausa netkjól. Skórnir vöktu sérstaka athygli og þykja með eindæmum ósmekklegir.Kjóll leikkonunnar Claire Danes þótti með þeim fallegri í ár.
Tengdar fréttir Kjóllinn sem allir eru að tala um Leikkonan Christina Hendricks féll fyrir fjólubláa kjólnum eftir Zac Posen sem hún klæddist á Emmy verðlaunahatíðinni. Enginn vafi lék á að hann stal athyglinni umrætt kvöld. 1. september 2010 12:00 Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Kjóllinn sem allir eru að tala um Leikkonan Christina Hendricks féll fyrir fjólubláa kjólnum eftir Zac Posen sem hún klæddist á Emmy verðlaunahatíðinni. Enginn vafi lék á að hann stal athyglinni umrætt kvöld. 1. september 2010 12:00