Samninganefnd Íslands, undir forystu Lee Buchheit er á leið til landsins með nýjan Icesave samning, samkvæmt heimildum fréttastofu.
Samkomulag náðist milli samninganefndarinnar og fulltrúa Breta og Hollendinga seint í gær og verður niðurstaðan kynnt formönnum allra flokka á Alþingi síðar í dag.